Leita í fréttum mbl.is

"Sláandi samráð viðskiptafélaga"

Afhverju eru það bara FÍB sem virkilega láta heyra í sér vegna hugsanlegs samráðs. Þetta er alveg réttmætt hjá þeim. Það er náttúrulega ekki einleikið þessi tengsl sem eru orðin milli fyrirtækja hér. Oft eru þetta meira að segja sömu aðilarnir sem eiga öll fyrirtækin á markaðnum eða minnstakosti hluta í þeim. Þannig að þarf enginn að segja mér að þeir séu í bullandi samkeppni við sjálfa sig.

Fréttablaðið, 09. feb. 2007 00:30

Sláandi samráð viðskiptafélaga

FÍB sakar íslensku flugfélögin enn um að hafa samráð um verðlagningu á öllu frá fargjöldum og skattheimtu til veitinga um borð. Þessi þróun sé greinileg frá þeim tíma að nýir meirihlutaeigendur komu að Iceland Express í ársbyrjun 2005. Eigendur Iceland Express og eigendur Icelandair hafi margvísleg viðskipta- og eignatengsl. Samstilltar verðhækkanir félaganna séu sláandi: „Þær hafa enn sterkara yfirbragð samráðs heldur en nokkru sinni í tilfelli olíufélaganna - og er þá mikið sagt," segir í nýjasta tölublaði tímarits FÍB sem biðlar til Samkeppniseftirlitsins um að grípa í taumana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband