Laugardagur, 10. september 2011
Hvaða vogunarsjóðir eru að leysa til sín heimili?
Finnst ömurlegt hvernig fólk er farið að slá um sig í frösum. Hvaða djöfuls vogunarsjóði er Þorleifur Gunnlaugsson að tala um.
Minnir að Húsnæðismálastofnun eig eitthvað á annað eða þriðja þúsund íbúðiir og kannski 1/3 af því íbúðir sem búið var í og leigja þær flestar áfram og ætla að klára fleiri til að leigan. Bankarnir eru með nokkur hundruð Íbúðir sem þeir eiga og flestar í útleigu. En það sem ég næ ekki hvaða vogunarsjóði er hann að tala um. Íbúðalánasjóður á flestar enda langstærstur á íbúðalánamarkaði. Þrotabú SPRON og Fjárfestingabankans á minnir mig næst flest og er í raun eina fjármálastofnunin sem gæti verið flokkuð sem í eigu vogunarsjóða sem hefur leyst til sín eignir. Landsbankan eigum við. Arion og Glitnir eiga tugi í mesta lagi hundrað Íbúðir.
Finnst aðallega ömurlegt þegar menn slá um sig með "Vogunarsjóðir" og þannig án þess að hafa hugmynd um hvað þeir eru að tala. En vita að þetta fellur vel í fólk sem gleypir þetta hrátt og heldur svona umræðu áfram.
Vogunarsjóðir fá heimilin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 10
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 969467
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús, veist þú hver á bankana, þ.e. Arionbanka og Íslandsbanka? Ég veit það ekki, því er haldið leyndu fyrir almenningi, en því hefur verið haldið fram að vogunarsjóðir hafi keypt grimmt í þessum bönkum á útsöluverði.
Sigurður Hrellir, 10.9.2011 kl. 18:16
Raunverulegir eigendur þrotabúanna er íslenska ríkið, en það tók bankana yfir á sínum tíma og núna eru þeir í greiðslustöðvun og hafa ekki ennþá farið í gegnum nauðasamninga. Seðlabankinn á 800 milljarða króna kröfu í stóru bankanna vegna víkjandi lána sem að stóru bankarnir máttu ekki fá á sínum tíma frá 2003 og meiga að vísu ekki en í dag fá víkjandi lán af þeirri einföldu ástæðu að þeir nota áhættugrunn fyrir fjárfestingarbanka. Auk þess hafa Arion og Íslandsbanki fengið 217 milljarða í víkjandi lán eftir hrun og NBI fékk ábyrgðir upp á 270 milljarða. Þannig að ESÍ sem er að sjá um að rukka inn fyrir ríkið og Seðlabanka á 1300 milljarða króna kröfu í stóru bankanna sem fengist ekki greidd ef að Basel 2 regluverkið væri upp á yfirborðinu.
valli (IP-tala skráð) 10.9.2011 kl. 18:29
vogunarsjóðirnir eru ekki vandamálið heldur óábyrgar lánveitingar úr SÍ, Auk þess þá efast ég um að vogunarsjóðir eignist nokkurn tíman stóru bankanna þar sem að ekki næst einu sinni í kröfur vegna innistæðna, vogunarsjóðakjaftæðið er bara grýlusaga þó að þeir eigi kröfur, þá eru þetta víkjandi skuldabréf og með ríkisábyrgð í boði Steingríms J
valli (IP-tala skráð) 10.9.2011 kl. 18:41
Þrotabú SPRON og Fjárfestingabankans á minnir mig næst flest og er í raun eina fjármálastofnunin sem gæti verið flokkuð sem í eigu vogunarsjóða sem hefur leyst til sín eignir.
Þrotabú SPRON og Fjárfestingabankans innheimta ekki nokkurn skapaðan hlut, lánasöfn þeirra voru færð (ólöglega) yfir í skúffufyrirtæki sem heitir Drómi og starfsmenn þess eru (ólöglega) að innheimta þau.
Finnst aðallega ömurlegt þegar menn slá um sig með "hvaða vogunarsjóðir?" og þannig án þess að hafa hugmynd um hvað þeir eru að tala. En vita að þetta fellur vel í fólk sem gleypir þetta hrátt og heldur svona umræðu áfram.
Guðmundur Ásgeirsson, 10.9.2011 kl. 20:49
þetta er lýðskum einsog vanalega.
afhverju er flokkur hans ekki að berjast fyrir ESB... lægri vextir, ekkert gengisfall og engin verðtrygging.
Sleggjan og Hvellurinn, 10.9.2011 kl. 23:12
Bankar mega ekki eiga junk bond í sínum bókum. Því seldu bankarnir þessi bréf þegar bankarnir féllu. Í sumum tilfellum eru kaupendurnir vogunarsjóðir sem sömu bankar eiga sjálfir en langt í frá öllum.
Þess vegna er verið að reyna að koma í veg fyrir greiðslufall Grikklands, þar sem það mun leiða af sér verðfall á eignum banka þar sem bankarnir mega ekki eiga þessi bréf. Þeir verða að selja.
Annars er það áhugavert að jafnararmannaríkisstjórnin sem tekur af fólkinu til að afhenda auðvaldinu reynir að gagnrýna alla umræðu um skuldamál heimilina.
ég minni svo á að sú stefa þar sem eignir eru fræðar frá fólkinu í landinu til stórfyrirtækja heitir Nasismi.
Ríkisstjórn Íslands er í raun Nasistastjórn.
Jón Þór Helgason, 11.9.2011 kl. 03:12
Jón Þór
Svo þú vitir þá er engin eignarupptaka í gangi. Fólk skrifaði undir verðtryggt lán og í því velst 4,15% vextir + verðbætur.
Sleggjan og Hvellurinn, 11.9.2011 kl. 08:20
Sæll Hvellur og sleggja,
Jú, því skv gjaldþrotalögum má ekki selja kröfur nema að bjóða kröfugreiðenda kröfuna á sama verði. Það var ekki gert.
Sigurjón Árnason sagði á fundi 2007 í landsbankanum að bankarnir væru að greiða 25 milljarða á ári með íbúðarlánunum. þetta kemur líka fram í ransóknarskýslunni. þetta hefur skv. mínum útreikningum hækkað fasteignaverð á bilinum um 20%-30%. Þeir fölsuðu þannig vextina og hækkuðu fasteignaverð. þetta er markaðsmisnotkun. Fólk lagði eigið fé í þetta rugl og tapaði.
Þetta bæði er eignaupptaka. Nasistaflokkarnir er svo sem alveg sama á meðan þeir halda völdum.
Jón Þór Helgason, 11.9.2011 kl. 11:48
Þetta var rugl frá upphafi. Ég er ekkert að verja þetta. Og það er mjög áhugavert a lesa það sem Sigurjón sagði. Hann sagði að þetta væri rugl og var að bíða eftir að matsfyrirtækin mundu stoppa þetta.
Hversu geðsjúkt er það?
Það er rétt að fólk lagði eigið fé í þetta rugl og tapaði. Það neyddi enginn almenning til þess að taka lán. Þeir gerðu það að fúsum og frjálsum vilja og skrifuðu undir verðtryggt lán.
Eru margir að segja að það var Nasistaháttur þegar fólk tapaði braski í hlutabréfum... m.a vegna markaðsmisnotkun?
Lægri vextir hækkuðu fasteignamat mikið.
Ruglið byrjaði þegar Íbúðarlánasjóður bauð 90% íbúðarlán og bankarnir fóru inn á þennan markað á fullu.
Framsóknarflokkurinn á þetta bull á samviskunni skuldlaust. En var þetta kosningaloforð þeirra og þeir komu þessu í gegn. Þvert á sérfræðiáliti hvert sem þau leituðu.
Sleggjan og Hvellurinn, 11.9.2011 kl. 12:04
Vinstri flokkarnir komu í veg fyrir að 200 milljarða króna afsláttur sem hrunstjórnin ætluðu að láta heimili og fyrirtækji hafa.
Fólk lagði peninga í fasteignir í þeirri trú að kerfið væri heilbrigt. Síðan þegar reynt er að leiðrétta það eftir hrun koma Nasistaflokkarnir tveir og koma í veg fyrir það.
Ruglið byrjaði ekki við 90% lánin. Ástæðan var sú að Ibúðarlánasjóður fór ekki hærra en 18 milljónir. Og þegar það byrjaði árið 2004 gastu fengið góða 130 fm íbúð fyrir 20 milljónir króna. Ef það væri rétt hefði fasteignir sem voru stærri ekki hækkað mikið, en það gerist. Það var vegna þess að bankarnir lánuðu á of lágum vöxtum allt að 100% þó eignirnar væru orðnar 60 milljóna króna virði.
Því er mikill einföldun á því að kenna íbúðarlánasjóði um.
Fólk sem braskaði með hlutabréf er önnur Katagoría. Þú ættir að lesa rannsóknarskýslua um hvað hlutabréf var spennt upp af bönkunum. Venjulegt fólk getur ekki tekið ákvörðun nema með þeim upplýsingum sem markaðurinn býr til. Fólkið vissi ekki að það var búið að falsa markaðinn í mörg ár. Á þessu hefur ekki verið tekið ennþá enda hefur sérstakur saksóknari ekki áhuga á öðru en að auka heimtur þrotabúana en ekki rannsaka hvað bankarnir gerðu til að skemma samfélagið.
Fólk tók lán þar sem það sá framá að það gæti greitt það til baka. Það gerði ráð fyrir að halda svipaðri vinnu og það var ekki skrítið, sem dæmi Ístak tilkynnti árið 2007 að þeir væru með næg verkefni til 2012! Fólk tók síðan ákvörðun miðað við upplýsingar sem það fékk.
Það er rosalega einfallt að segja að fólk hafi verið kærulaust. Stjórnvöld voru kærlulaus, og þeir sem stýrðu bönkunum voru siðlausir.
Fólk niður á gólfi hefur enga getu eða þekkingu í að lesa þær upplýsingar sem það fékk.
En það er mjög sorglegt að Vinstriflokkarnir hafa komið fram eins og glæpamenn við fólkið í landinu. Og virðast ekki skammast sín!
Jón Þór Helgason, 11.9.2011 kl. 15:16
Jón.
Það er greinilegt að þú ert hægrimaður og sérð ekkert athugavert við það sem XD og XB gerði.
Það er ekki hægt að rökræða við einstaklinga sem geta ekki tekið niður flokksgleraugun.
Ég er blessunarlega laus við það vegna þess að ég hef aldrei verið flokksbundinn og stið ekki þessa ríkisstjórn og vill hana frá.
En það var rugl hjá Farmsóknarflokknum að breyta útlánareglum Íbúðarlánasjóð og Framsóknarflokkurinn ber mikla ábyrð á þennslunni með þessu. Og með kárahnjúkum því þeir voru með iðnaðráðuneytið á þeim tima. Valgerður Sverrisdóttir.
Þú vitnar mikið í Rannsóknarskýrslu Alþingis. Sem er gott mál. En þú mátt ekki taka mark á einum kafla og hundsa annan. Vegna þess að það hentar ekki þínum málflutningi.
Skoðum hvað skýrslan góða segir.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/04/26/attu_ad_vita_betur_en_ad_auka_utlan_ibudalanasjods/
Sleggjan og Hvellurinn, 11.9.2011 kl. 15:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.