Miðvikudagur, 14. september 2011
Við þurfum nýjan gjaldmiðil
Eins og Þorgerður Katrín sagði þá hefur orðið hér hálfgert hrun á 5 til 10 ára fresti vegna þess að við ráðum ekki við krónuna og verðbólgu sem henni fylgir. Og Guðbjartur lýsir þessu ágætlega:
Árið 1979 og 1980 keypti ég tvær íbúðir í sama húsinu á Akranesi. Ég var að kaupa gamalt hús sem ég gerði upp. Þá var verðbólgan allt upp undir hundrað prósent og þessar eignir voru verðtryggðar. Verðbólgan át upp mestan höfðustólinn. Þá horfði maður aldrei á höfuðstólinn heldur bara á greiðslugetuna. Ég lifði það ágætlega af en þannig var það á þeim tíma, segir Guðbjartur.
Hann segist ekki hafa tapað húsinu og alltaf staðið í skilum með öll sín lán. Sagan hafi svo endurtekið sig með verðbólguskoti í kjölfar Norðurlandakreppunnar í kringum 1990 og í þriðja sinn árið 2008 með bankahruninu. Þá hafði Guðbjartur keypt raðhús þremur árum áður.
Stjánrandstaðan vill viðhalda þessu ástandi með því að berjast á móti því að við fáum að sjá niðurstöður úr samningum við ESB. Og Íslendingar hafa látið plata sig í að trúa því að hér getum við bara kúrt ein í ballarhafi og notað krónu aftur. En þá verður fólk að sætta sig við að verðbólgan gleypi eignir þeirra og hér séu háir vextir. Því engum hefur tekist að hemja krónuna til lengdar og hún rýrnar stöðugt. Nú um 2200% miðað við dönsku krónuna á 90 árum.
Verðbólga át upp höfuðstólinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Nafni, mann fer að gruna að þið Guðbjartur og Þorgerður séu fábjánar. Það er ekki krónan sem veldur þessu heldur helferðarhyskið sem heldur hlýfiskyldi yfir verðtryggðu glæpahyskinu.
Magnús Sigurðsson, 14.9.2011 kl. 19:50
Sammála því að við þurfum nýjan gjaldmiðil.
Evran er 16 ára gamall gjaldmiðill.
Guðmundur Ásgeirsson, 14.9.2011 kl. 20:08
Magnús nú í 80 ár hefur krónan rýrna stöðugt. Minni þig á að 1979 voru 2 núll tekin af krónunni og hún var þá nokkuð svipuð og dönsk króna. Í dag þurfum við 22 krónur fyrir eina danksakrónu. Samt haf hér allir flokkar reynt að koma stöðuleika á krónuna og þetta er árangurinn.
Guðmundur við höfum ekkert annað val. Ef við tökum upp aðra mynt en evruna erum við að afhenda annarri þjóð efnahagselegt fullveldi okkar án þess að hafa nokkuð um það að segja sjálf.
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.9.2011 kl. 20:14
Magnús, það er algert "must" að laga efnahagsstjórnina áður en nýr gjaldmiðill er tekinn upp ef það verður.
Léleg efnahagsstjórn er orsök lélegrar krónu (en ekki afleiðing). Lélegri efnahagsstjórn hefur verið bjargað í horn með gengisfalli krónunnar. Þess vegna fljótum við ennþá. Ef við höfum ekki þann möguleika að bjarga í horn með aðstoð krónunnar endum við eins og Grikkir og fleiri með allt niðrum okkur.
Þó ástandið hjá okkur sé slæmt eru þeir í enn verri málum þó að þeir hafi ekki orðið fyrir innanbúðarbankaránum eins og við.
Af hverju heldurðu að svissneski gjaldmiðillin sé svona sterkur. Það er bara vegna þess að þar er góð stjórn efnahagsmála. Krónan gæti verið það líka ef við hefðum hér alvöru stjórn efnahagsmála.
Landfari, 15.9.2011 kl. 08:51
Nafni, það er sem ég segi maður hefur efasemdir bæði um ykkur áhangendurnar og helferðarhyskið.
Það var 1981 sem tvö núll voru tekin af krónunni og eins og Landfari hefur reynt að skýra út fyrir þér þá kemur krónann hörmungum Guðbjartar ekkert við, þetta er orðið í besta falli sjálfskaarvíti hjá honum blessuðum bjálfanum í dag, en því miður er ekki hægt að segja það sama um flest önnr heimili í landinu.
Magnús Sigurðsson, 15.9.2011 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.