Leita í fréttum mbl.is

Já var það ekki Jón Bjarnason!

Hef ekki séð það í gegnum árin eða áratugina að Alþingi hafi verið fært um það að breyta nokkru. Nú eru tillögur að breytingum á stjórnarráðinu byggðar á vinnu sérfræðnga sem studdust við rannsókanrskýrsluna vegna hrunsins, og vinnu þingmannanefndarinnar. Og viti menn Jón er á móti því. Það er í 60 ár búið að reyna að setja hér nýja stjórnarskrá og ekkert gengið. Það er búið að reyna að breyta hér kvótakerfinu í mörg ár og ekkert gengið. Það eru hagsmunaaðilar sem standa gegn öllum þessum breytingum því þá missa þeir völdin. Sýnist að megnið af þessum breytingum á stjórnarráðinu gangi út á t.d. að það komi ekki aftur fyrir að ráðherrar viti ekki af erfiðleikum eins og voru hér 2008 vegna þess að aðrir ráðherrar létu þá ekki vita. Það er verðið að gera stjórnsýslu skilvirkari. En það henntar hagsmunasamökum bænda og kvótaeigenda ekki vel.

Svo væri gott fyrir Jón að horfa á hvað er verið að gera með kótafrumvarpið hans. Það er alveg eins. 


mbl.is Alþingis að semja frumvarpið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Jón er flottur maður að mínu skapi

Sigurður Haraldsson, 16.9.2011 kl. 00:49

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Það fara fáir í fötin hans.

Helga Kristjánsdóttir, 17.9.2011 kl. 04:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband