Laugardagur, 24. september 2011
Auðvita á að borga Lögreglunni almennileg laun! Ennnn.......!
Hef svona lauslega verið að lesa mér til um Gerðardóma í kjölfar bréfa þar sem lögreglumenn hafa verið að tala um að ríkð hafi ekki leyft gerðardómi að ákveða meiri hækkun. Svona eins og ég skil gerðadóm þá er það dómur sem er skipaður aðilum sem koma ekki að þeim málum sem hann dæmir um. Og þá hvorki Lögreglumenn né fulltrúar viðkomandi stofnunar ríkisins. Hvernig má það þá vera að lögreglumenn séu að tala eins og ríkið ráði gerðadómi? Nú eru þetta lögreglumenn og eiga því að vera vel að sér í lögum og reglum auk þess sem þeir væntanlega hafa kynnt sér þetta vel. Og því skil ég ekki slíkan málflutning.
En að kjörum Lögreglumanna þá finnst manni þessi hækkun og 13 þúsund krónur vegna álags náttúrulega ekki bjóðandi. Það þarf að vera einhver hvati fyrir fólk að vera stöðugt að leggja líf og limi í hættu sem og að þurfa að sinna erfiðustu málum sem koma hér upp á landinu. Þannig að ég hefði ekki séð eftir því þó að skattar mínir yrðu háir eitthvað áfram til að borga mannsæmandi kaup fyrir þetta. Og byrjunarlaun undir 250 þúsundum fyrir slík störf eru náttúrulega brandari.
Eðlilegt að þeir séu hundóánægðir en það verður að fara rétt með í málflutning og kenna réttum aðilum um. Nú eru þeir ekki sáttir við gerðadóm og þá verða þeir og ríkið að setjast að þeim atriðum sem þeir eru mest ósáttir við og ná lendingu fyrst að gerðardómurinn er ekki ásættanlegur. Og stjórnvöld ættu að bregðast þarna strax við því að við megum ekki við því að upp komi einhver atvik sem ógnað geta öryggi þjóðarinnar vegna óánægjum með laun.
Vinna ekki frumkvæðisvinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:02 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Kæri Magnús
Þú þarft að lesa þér betur til um Gerðardóm. Í honum sitja sitt hvor fulltrúi deiluaðila, í þessu tilfelli fulltrúi fjármálaráðuneytisins og fulltrúi lögreglumanna og svo formaður dómsins sem er opinber starfsmaður, ríkissáttasemjari. Viðsemjandi lögreglumanna er ríkið. Fulltrúi þess situr í Gerðardómi. Svona einfalt er þetta.
Runólfur Þórhallsson (IP-tala skráð) 24.9.2011 kl. 17:32
Það hefur eitthvað skolast til hjá þér Magnús með gerðardóminn. Komdu bara með okkur hinum á Austuvöll þann fyrsta október og hjálpaðu okkur að koma umboðs og getulausri ríksstjórn frá ásamt þinginu öllu!!!
Hafsteinn Björnsson, 24.9.2011 kl. 22:05
Nei takk Hafsteinn! Til að byrja með er ríkisstjórnin ekki umboðslaus. Og varðandi getuleysið þá skil ég ekki svona frasa.Svona allt í lagi að fólk ýmyndi sér að stjórnvöld geti fellt niður skuldir hægri vinstir sem þau eiga ekki, útrýmt atvinnuleysi með framkvæmdum sem við egum ekki fyrir og lækkað svo skatta á öllum bara strax. Ég er ekki svo grænn að trúa svona draumum takk fyrir.
Runólfur þetta er rétt hjá þér. En eins og hefur verið talað um þetta úrræði þá hefur verið látið eins og fjármálaráðuneyti haif skipað hann. En það er fulltrúi frá hvorum aðila svo einn hlutlaus sem er þá odda atkvæði. Legg til að allir lögreglumenn fái 50 þúsund hækkun og þá er málið væntanlega dautt.
Magnús Helgi Björgvinsson, 25.9.2011 kl. 19:40
http://bloggheimar.is/ak72/2011/09/25/er-verid-ad-segja-okkur-allan-sannleikann-um-laun-logreglumanna/
Þarna kemur m.a. fram:
Og síðar:
Þannig að heildarlaun lögreglumanna eru nú ekki svo lág þegar horft er heildarlauna annarra stétta.Magnús Helgi Björgvinsson, 25.9.2011 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.