Leita í fréttum mbl.is

Er þetta ekki hálfgerður brandari?

Sturla er að skrifa undir viljayfirlýsingu við Flugstoðir ohf. En Sturla fer með eina hlutabréfið í þessu fyrirtæki. Hélt að hann gæti bara sagt þeim að gera þetta.  Þurfti að grípa til þessa? Lyktar þetta ekki af kosningavíxil því að í tilkynningunni (fréttinni) segir: "Nánari tilhögun undirbúnings og framkvæmdarinnar verður ákveðin síðar. " Nú ef ekkert er ákveðið tilhvers þá að skrifa undir þetta.

Gæti það verið að fréttirnar um Iceland Express og að þeir fengju ekki inn í gömlu flugstöð Flugfélags Íslands hafi hrist upp í Sturlu og hann vilji í kosningabaráttunni geta sagt að unnið sé að lausn mála. Hann hefur ekki talað mikið um þessa samgöngumiðstöð nú síðustu ár.

Frétt af mbl.is

  Viljayfirlýsing um byggingu samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýri
Innlent | mbl.is | 9.2.2007 | 22:03
Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra og Ólafur Sveinsson, formaður stjórnar Flugstoða ohf., hafa skrifað undir viljayfirlýsingu þar sem Flugstoðum er falinn undirbúningur að byggingu og rekstri samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýri í Reykjavík samkvæmt gildandi skipulagi. Nánari tilhögun undirbúnings og framkvæmdarinnar verður ákveðin síðar.


mbl.is Viljayfirlýsing um byggingu samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband