Laugardagur, 15. október 2011
Völd fjármálaheimsins? Hvað er fólk að meina?
Finnst þessi umræða í heiminnum orðin nokkuð skrýtin. Og sér í lagi hér á landi.
- Nú eru allir að brjálsta út í ríkisstjórnina hér fyrir að hér sé ekki nóg að gerast. Fólk vill að atvinna aukist og hingað komi erlendar fjárfestingar. EN úpps hvaðn heldur fólk að sú fjárfesting komi. Nú það er frá fjármagnseigendum innlendum og erlendum. Það eru bankar og fjármálafyrirtæki sem fjármagna auknar framkvæmdir hér. En fólk er á móti þessum fjármagnseigendum,
- Fólk vill eiga aðgang að lánsfé. Nú það eru bankar og fjármagnseigendur væntanlega sem lána þá. En fólk er á móti þeim og völdum þeirra. Því má reikna með að það fólk ætti þá ekki að taka lán hjá þessum aðilum ef þeir vilja ekki að þeir nái meiri völdum.
- Það er staðreynda að lönd eins og við og jafnvel enn meira áberandi í öðrum löndum að við erum löngu farin að eyða í raun meiru en við öflum raunverulega. Þ.e. að við seljum vörur úr landi fyrir 400 milljarða en landsframleiðsla þ.e. það er heldar velta í landinu er nærri 4x meiri. Þá erum við að tala um þjónustu og viðskipti sem í raun engin raunveruleg verðmæti eru að baki. Og það byggist m.a. á fjarfestingum og lántökum.
- Ef að bankar og fjármálafyrirtæki eru ekki tiltæk eða haldið algjörlega niðri þá verða hér engir peningar til að nota í fjárfestingar.
Óhugnanlegur peningaheimur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Í stríði og friði skal það freyða best
- ESB mun hjálpa evrópsku bílarisunum
- Evrukrísan en með öfugum formerkjum
- Vill aukna umræðu um fjárfestingar
- Svipmynd: Vill lækka opinber útgjöld
- Stefnur Trumps togist á sitt í hvora áttina
- Fréttaskýring: Frelsishetjan sem beðið var eftir
- Helmingur sprota frá landsbyggðinni
- Breytingar hafa verulegan kostnað í för með sér
- Samruni Marel og JBT samþykktur af hluthöfum
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 969468
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ertu etthvað verri Magnús hvað veldur því að þú ert afturendasleikja stjórnmála og bankamafíunar?
Sigurður Haraldsson, 15.10.2011 kl. 23:18
Það er enginn að hvetja til þess að "rústa kerfinu" heldur er það kerfið sem er að rústa okkur. Fjármálakerfið á að vera sniðið að þörfum almennings, en ekki öfugt, eins og kom fram í ræðu Andreu Ólafsdóttur, sem þú hefðir vitað ef þú hefðir verið þar að hlusta.
Og veit ekkert hvað það vill í staðinn.
Allir sem tóku til máls á Austurvelli og Lækjartorgi vissu nákvæmlega hvað þeir vildu. Þetta hefðirðu (aftur) vitað ef þú hefðir verið á staðnum og hlustað, í stað þess að vera með sleggjudóma.
Dýragarðurinn eða animal farm. Þar sem gerð var byltking og dýrin tóku völdinn en mistu strax tökin á henni og sátu eftir hálfu verri.
Nákvæmlega og við erum núna stödd nákvæmlega á staðnum þar sem svínin eru með völdin. Seinni hluti sögunnar er allur eftir.
Finnst stundum umræðan hér út í hött.
Ekki skrýtið þegar öllu er snúið á haus.
Guðmundur Ásgeirsson, 15.10.2011 kl. 23:25
Flottur Guðmundur.
Sigurður Haraldsson, 15.10.2011 kl. 23:45
Magnús. Það er allt vaðandi í vanveiddum fiski kringum landið, sem er látinn éta undan sér frekar en að leyfa fólki að skapa sér atvinnu með að veiða hann og verka, og það sem brýnna er, að metta sveltandi fólk á Íslandi. Þér hlýtur að vera kunnugt um hvers konar neyð er hjá mörgum sviknum og rændum á Íslandi.
Þar með hefur þú svar frá mér, um hvað ég vil í staðinn fyrir dauða og djöfuls-nauð, og ráða/kjarkleysi þeirra sem hafa völdin á stjórnarheimilinu, og fá greitt af skattpenningum almennings, fyrir "vel unnin verk" fyrir skattborgara á Íslandi.
Sumir þurfa kannski að standa á haus til að skilja þetta.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.10.2011 kl. 01:25
S.G.A. Heyr,heyr!
Helga Kristjánsdóttir, 16.10.2011 kl. 02:27
Ýsa 40.000 t. Ufsi 50.000 t. Þorskur 170.000 t.= 260.000 t.
Íslenska þjóðin er eins og þorskur á þurru landi,
getur ekki bjargað sér.
Mörghundruðþúsund tonn vantar upp á, að fiskimiðin skili
þjóðinni þeim fiskafla sem eðlilegt er.
Afléttum oki banka og líú af þjóðinni, komum með nýja
hugsun við fiskveiðarnar og umgengnina um fiskimiðin.
Frjálsar handfæraveiðar leysa byggða,mannréttinda, fátæktar og atvinnuvanda Íslendinga.
Aðalsteinn Agnarsson, 16.10.2011 kl. 11:53
Já Aðalsteinn, aukum bara hagkvæmnina, hækkum heildaraflann í 330.000 tonn og látum hvern íslending gera út bát og veiða eitt tonn. Þegar það er búið þá getum við týnt lýs af hvort öðru.
Björn (IP-tala skráð) 16.10.2011 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.