Mánudagur, 17. október 2011
Sé nú ósköp fáar nýjar lausnir þarna hjá Framsókn!
Búinn að skoða þessa síðu hjá framsókn en sé bara ekkert nýtt þar.
- Gerð verði úttekt á þörfum atvinnulífsins og atvinnulausra gagnvart námi og námsframboði.
- Komið verði til móts við þarfir einstaklinga sem ekki hafa fundið sig í framhalds- og háskólum.
- Fólki án atvinnu verði boðið upp á fjölbreytt úrræði við upphaf næsta skólaárs.
- Fólki án atvinnu verði í samstarfi við atvinnulífið boðið upp á starfsnám.
- Horft verði sérstaklega til hinna skapandi greina, svo sem hönnunar- og tæknigreina.
Þessi atrið eru þegar í framkvæmd og um 10% atvinnulausra byrjuðu í einhverju námi nú í haust og það er víst mestir fjöldi sem þekkist í heiminum að einn af hverjum 10 atvinnulausum sé komið í nám.
- Skuldameðferð lítilla og meðalstórra atvinnufyrirtækja sem talin eru rekstrarhæf fari fram með gagnsæjum hætti og ljúki hið fyrsta.
- Skipaður verði starfshópur stjórnvalda og hagsmunaðila sem endurskoði skattumhverfi atvinnulífsins með það að markmiði að tryggja samkeppnishæfni Íslands. Tillögur verði kynntar opinberlega með góðum fyrirvara áður en þær koma til framkvæmda.
- Losað verði um gjaldeyrishöftin svo fljótt sem verða má. Á meðan höftin vara verði leitast við að tryggja aðgengi innlendra aðila að alþjóðlegum fjármálamörkuðum auk þess sem leitað verði samninga við eigendur aflandskróna um að beina fjármunum sínum í verkefni innan lands.
- Íslenskur hlutabréfamarkaður verði endurreistur og að almennur skattaafsláttur verði innleiddur vegna hlutabréfa- og stofnfjárkaupa.
- Samskipti stjórnvalda og atvinnulífsins verði endurskoðuð eftir atvikum með gerð sérstaks gæðasáttmála þar sem leitast verði við að laga stjórnsýsluna betur að þörfum atvinnulífsins um leið og stuðlað verði að bættu viðskiptasiðferði.
- Lög um einkahlutafélög og samvinnufélög verði einfölduð.
- Mótuð verði stefna um fjármálakerfið sem byggi á fjölbreytni, neytendavernd og sjálfbærni.
- Sparisjóðir verði endurskipulagðir að nýju með svæðaskiptu skipulagi.
- Sett verði ný lög um lánasamvinnufélög.
Sé ekket nýtt þarna nema kannski "lánasamvinnufélög" Og skil ekki hvað þeir eru að fara með sparisjóðunum.
Og í landbúnaði má nátturulega engu breyta hjá framsókn
- Stjórnvöld lýsi því yfir að rekstrarumhverfi landbúnaðarins verði ekki raskað frekar en orðið er til loka gildistíma núverandi búvörusamninga.
- Með liðsinni Íslandsstofu verði vakin athygli erlendis á þeim miklu tækifærum sem fólgin eru í loðdýrarækt hér á landi og þeim kostum sem mæla með fjárfestingum hér. Greininni verði tryggt samkeppnishæft umhverfi og tryggðir möguleikar á að nýta þau hráefni sem til falla.
- Unnið verði með matvælaframleiðendum að stefnumörkun um hvernig hægt sé að auka hlut innlendra matvæla í neyslu hérlendis og hvaða markmið skuli sett varðandi útflutning, sérstaklega á lambakjöti og grænmeti.
- Að gerð verði áætlun um landnýtingu þar sem matvælaframleiðsla fái ríkan sess.
- Fjölgað verði tækifærum matvælaframleiðenda til að vinna úr og þróa eigin afurðir.
- Leitað verði allra leiða til þess að lækka kostnað við flutning á raforku, m.a. til að bæta rekstrarskilyrði garðyrkjunnar.
- Sett verði raunhæf og mælanleg markmið um innlenda metan- og lífdísilframleiðslu.
Ekkert nýtt í orkumálum. Þetta er allt í umræðunni:
- Í framhaldi af samþykkt laga um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða verði staðið faglega að veitingu virkjunarleyfa og að stjórnvöld virði þau tímamörk sem þeim eru sett í þeim efnum.
- Að bæta skattumhverfi vegna olíuleitar innan íslenskrar landhelgi og setja aukinn kraft í það verkefni.
- Mótuð verði stefna um hvernig unnt sé með sem skilvirkum hætti að ýta undir notkun á nýrri tækni og endurnýjanlegum orkugjöfum í samgöngum. Fjárframlög til málaflokksins verði nýtt í þessu skyni.
- Opinberir styrkir verði veittir til þeirra 10% heimila sem ekki eiga kost á heitu vatni til húshitunar sem nýst geta til kaupa varmadælum, gluggaskiptum, bættri einangrun húsa eða öðrum orkusparnaði gegn lækkuðum niðurgreiðslum hins opinbera á orku til húshitunar.
- Stofnaður verði Jöfnunarsjóður raforku sem hafi það hlutverk að jafna orkuverð í landinu.
Skattamál. Þar vilja þeir taka af þrepaskiptan tekjuskatt. Sem sagt að þeir lægarlaunuðu borgi meira og þeir hálaunuðu minna.
- Innleidd verði skattastefna sem ýtir undir fjárfestingu og umsvif í atvinnulífinu og liðkar til fyrir mannaflsfrekum framkvæmdum.
- Launaskattar verði lækkaðir, m.a. tryggingagjald, til þess að hvetja fyrirtæki til þess að ráða starfsfólk.
- Skattkerfið verði einfaldað m.a. með því að leggja af þrepaskiptan tekjuskatt og afnema ýmsar sérreglur sem komið hefur verið á síðastliðið ár.
- Fjármagnstekjuskattur miðist við raunverulega ávöxtun og þar með verði tekið tillit til verðbólgu.
- Persónuafsláttur verði hækkaður til fyrra horfs að raungildi.
Og nú eru þeir hættir að tala um almennarlækkanir á línuna heldur eins og hægt er. Allar stofnanir eru nú eða að byrja að bjóða óvertryggð lán og það er yfirlýst stefna ríkisins að efla leigumarkað.
- Verðtrygging verði afnumin í skrefum. Óverðtryggðum lánakostum verði fjölgað og stutt við fjölgun búsetuforma, m.a. með eflingu leigumarkaðar.
- Óvissu um skuldir heimila og fyrirtækja verði eytt eins fljótt og kostur er. Breyta þarf vaxtalögum þannig að bráðabirgðaákvæði nái einnig til fyrirtækjalána auk lána heimila.
- Svigrúm fjármálastofnana verði nýtt til almennrar leiðréttingar skulda heimilanna eftir því sem kostur er eins og Framsóknarflokkurinn hefur áður lagt til, eða með öðrum almennum aðgerðum sem stefna að sama marki.
- Eignarhald banka á fyrirtækjum verði takmarkað og sölu þeirra fyrirtækja sem þegar eru í eigu banka verði flýtt.
Ofsa flott að halda því fram að þeir séu með nýjar lausnir þegar meirihluti af þeim er komin í vinnslu nú þegar og annað er að halda ástandinu óbreyttu. En skv. þessu eru þeir mjög á sömu línu og ríkisstjórnin og því ættu þeir að styðja flest áform ríkisins í þessum málum.
Vilja plan B" í atvinnumálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:37 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Froðusnakk!
Aðalsteinn Agnarsson, 17.10.2011 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.