Miðvikudagur, 19. október 2011
Ég er ekki alveg að ná þessu!
Ef að hagnaði úr sjávarútveg er ekki skilað til fólksins, hvering á þá að skilja Illuga þegar hann segir:
Lagði hann áherslu á mikilvægi séreignarréttarins til þess að skapa verðmæti.
Nú er nokkuð ljóst að hagnaður þessara 30 til 50 (man það ekki alveg) er skipulega komið i skjól erlendis eða engin skattur greiddur af honum til þjóðarinnar með ýmsum brellum, hvaða hag höfum við þá af þessu. Nokkuð ljóst að við græðum lítið á fjárfestingu í Útgerð því hún er væntanlega í formi nýrra skipa sem eru smíðuð erlendis fyrir lán sem útgerðin tekur hér og erlendis. Þannig að hagvöxtur af þessum fjárfestingum er aðalalega í þeim löndum sem smíða skipin. Þegar þau koma hingað er öðrum skipum lagt þannig að ekki fá fleiri vinnu við það. Mikið af fisknum er fluttur óunnin úr landi og skapar því hagvöxt fyrir fyrirtæki erlendis. Landvinnslan býr við það að hún er mönnuð að stórum hluta af útlendingum því að þar er ekki hægt að borga mannsæmandi laun. Svona miðað við allan hagnaðinn sem á að vera af þessum veiðum og núverandi fyrirkomulagi þá finnst mér að byggðirnar séu nú ekki að njóta þess að neinu mæli.
Sé ekki af hverju þessu kerfi má ekki breyta.
Stefna stjórnvalda óljós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Mér hefur sýnst á blogginu þínu að það sé margt sem þú nærð ekki. Láttu þér það í léttu rúmi liggja!
Ófeigur (IP-tala skráð) 19.10.2011 kl. 22:44
Maggi þeir sem helst hafa barist gegn hærri launum í landvinnslu eru verkalýðssamtökin og forystumenn þeirra. allir nema Vilhjálmur Birgisson. þannig að það ættu nú að vera hæg heimatökin hjá þér að hringja í flokksbróður þinn og spyrja afhverju hann er á móti hærri launum í sjávarútvegi. hann varð alveg æfur eftir stöðugleika sáttmálan þegar sjávarútvegurinn hækkaði laun í landverkafólks. það mátti ekki hækka laun þeirra vegna þess að önnur fyrirtæki í landi gátu ekki hækkað laun. annars hafa allar fréttir sem hafa komið bent til þess að fyrirtækin borga mun meira en lágmarkslaun og virðast fréttir frá samherja og fleirum benda til að ríkulegir bónusar og auka greiðslur séu þar á bæ og annarsstaðar.
og miðað við það að launakostnaður í sjávarútveginum sem heild er +30% (nefndu mér einhverja aðra atvinnugrein sem borgar meira í launakostnað) þá er nú varla hægt að segja að hagnaðurinn fari annað en beint til landsmanna í formi aukinnar neyslu og skattatekna hjá ríki og sveitarfélögum. það er gott að kynna sér málið áður en menn byrja að blammera.
og hefuru einhverjar sannanir fyrir þér með þessum orðum: "Nú er nokkuð ljóst að hagnaður þessara 30 til 50 (man það ekki alveg) er skipulega komið i skjól erlendis eða engin skattur greiddur af honum til þjóðarinnar með ýmsum brellum, hvaða hag höfum við þá af þessu" eða er þetta bara einhver uppspuni sem þú varst að búa til núna við það eitt að slá inn bloggfærslu?
Fannar frá Rifi, 19.10.2011 kl. 23:03
Magnús. Ég skil þetta ekki heldur, því það á að ganga frá því í eitt skipti fyrir öll, að klíkuflokkar, ráðherrar og þingmenn séu ekki útsendarar svikulla embættisráðinna ræningja, og geti ekki braskað með fisveiðar íslendinga meir en orðið er.
Eitt skal yfir alla ganga jafnt, og það ættu jafnaðarmenn/konur að skilja betur en aðrir.
Sá sem ekki getur borgað af sínum taprekstri er sviptur sínum rekstri á Íslandi í dag.
Það gildir um alla jafnt, og stjórnmálamenn sem vilja láta taka mark á sér, verða að standa saman um að að taka af skarið og innkalla allt heila klabbið til þjóðarinnar án nokkurra vafninga og nýrra svikaleiða. Þetta snýst um hver á að fá arðinn af veiðunum, en ekki svokallaðan "eignarhlut" á útgerð (sem ríkið/þjóðin er bún að bjarga)!
Þjóðin er að borga fyrir tap útgerðanna og svikin, og á þess vegna meir en fullan rétt á að ráðstafa fiskinum og veiðunum. Ekkert annað er réttlætanlegt í mínum augum.
Eitt verður yfir alla ganga.
Það er komið nóg af svika-pólitíkusum sem elta bara eiginhagsmuni og flokkshagsmuni umfram hagsmuni þjóðarinnar í heild. Halldór Ásgrímsson er restin af þessum svikavinnubrögðum, með Össur Skarphéðinsson í svikabrúnni sinni, svo gæfulegt sem það nú er.
Þetta ætti að vera umhugsunarvert fyrir stuðningsfólk Samfylkingarinnar og Vinstri Grænna í stjórninni, sem velja að þræta um þessi mál við gamla svikahunda stjórnmálanna, og svelta íslendinga, frekar en að leyfa sveltandi landanum að bjarga sér með eigin fiskiréttindum á neyðartímum.
Þetta verður að breytast strax með neyðarlögum ef ekkert annað dugar, ef það á að vera eitthvað að marka velvilja þessara þjóðkjörnu fulltrúa, til að bjarga almenningi umfram sjálfum sér og sínum "heilögu" svika-klíku-flokkum.
Ég hef ekki trú á að svo langt nái jafnaðar-hugsjón þessara stjórnvalda, eftir það sem á undan er gengið.
Björgunarsveitirnar hafa ekki vald til að framkvæma þetta, annars væru þær löngu búnar að því, til að bjarga mannslífum.
Nú er nóg komið af svikulum vinnubrögðum einhverra "háttsettra/virtra jafnaðargæðinga" jafnt sem annarra flokka "gæðinga", og dauða og djöfuls nauð fyrir almenning, frá hættulegum embættis-sjúklingum.
Annars er ekkert eftir hjá restinni af vinnufæru fólki, annað en að flýja þetta gjörspillta flokka-klíku-land í eitt skipti fyrir öll, til að halda lífi eins og manneskja, en ekki eins og hungraður þræll í vanþróuðu einræðisríki.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.10.2011 kl. 23:29
Hagnaður er nú ekki það sama og launakostnaður. Magnús telur að hagnaðinum sé komið fyrir erlendis. Því tjóir ekki að andmæla með þeim rökum að launin fari til starfsmannanna.
Vandinn með sjávarútveg og séreignarrétt er að meðan flestu fólki með eðlilega réttlætiskennd þykir það réttarbrot að hrifsa réttinn til fiskveiða af almenningi til að afhenda hann fáeinum heppnum útgerðarmönnum eru aðrir sem telja að eignar- eða nýtingarrétt skuli fyrst byrja að vernda þegar búið er að stela honum með atbeina pólitíkusa. Illugi er því miður í þeim hópi.
Þorsteinn Siglaugsson, 20.10.2011 kl. 00:31
Það sem að sjálfgræðgimenn meina þegar þeir tala um að skapa verðmæti er að þeir sjálfir fái að sölsa undir sig verðmæti landsins og stinga þeim undan skatti. Pilsfaldakapítalisminn í sinni tærustu mynd, einkavæða hagnaðinn en ríkisvæða tapið.
Þetta hélt ég að allir vissu.
Það er naumast sem þjóðin hefur grætt á þessu liði, fréttir að berast af afskriftum upp á fleiri hundruð milljarða til þeirra, meðan þeir sjálfir fá að leika sér í vellystingum eins og ekkert hafi farið úrskeiðis. Ef það koma einhverjar fréttir af þeim, eru það einna helst fréttir af svallveislum þeirra í Séð og heyrt.
Ekki einu sinni reynt að taka eignir þeirra upp í skuldir, hvað þá kvótann. Athugið að ég kalla kvótann ekki eignir útgerðarrisanna, enda eiga þeir hann ekki, þeir stálu þeir honum af þjóðinni. Mér er sama hvað lygabrellur í bókhaldi fyrirtækjanna segja.
Theódór Norðkvist, 20.10.2011 kl. 00:37
Flottur, Maggi þú ert að ná þessu.
Aðalsteinn Agnarsson, 20.10.2011 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.