Fimmtudagur, 20. október 2011
Jón Gunarsson ætti nú kannski að kynna sér málið betur.
Bara að benda á þessa frett á RUV í hádeginu. Þar sem að í ljós kom að Alcoa vildi auk þess að fá raforkuna ódýrt, sitja eitt að samningum og beitt því bragði að skapa þrýsting með sér í þessu máli með því að beita heimamönnum.
Forstjóri Landsvirkjunar segir samningaviðræður við Alcoa um raforkukaup vegna Bakkaálvers hafa verið á frumstigi, ólíkt því sem forstjóri Alcoa hefur haldið fram. Alcoa hafi ekki getað lagað sig að orkuframboði og Landsvirkjun ekki getað boðið lægra raforkuverð.
Þá hafi álrisinn viljað sitja einn að samningaborðinu og skapa miklar væntingar til verkefnisins áður en gengið yrði til samninga.
Atvinnuveganefnd Alþingis kom saman til fundar í morgun til að ræða nýlega ákvörðun Alcoa um að hætta við uppbyggingu álvers á Bakka við Húsavík. Sveitarstjórnarmenn í Þingeyjarsýslum tóku þátt í fundinum í gegnum síma. Fundurinn var opinn fréttamönnum, en það gat oddviti Skútustaðahrepps ekki sætt sig við og kaus að taka ekki þátt í fundinum. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar sat fyrir svörum. Hörður mótmælti þar ummælum forstjóra Alcoa, um að samningaviðræður um raforkukaup hafi verið langt komnar.
Hörður segir Alcoa ekki hafa geta sætt sig við að sitja ekki eitt að samningaborðinu. Fyrirtækið noti alþekkta samningaaðferð, vilji tryggja sér einhliða samningaviðræður og skapa miklar væntingar til verkefnisins áður en gengið er til samninga. Það hafi Landsvirkjun ekki getað sætt sig við, enda þá í vonlausri samningsstöðu. Hann segir óheppilegt hversu ógætilega hafi verið talað um orkuna í Þingeyjarsýslum, orkuframboð þar hafi verið ofmetið.
Held að nær ekkert viturlegt komi frá Jóni Gunnarssyni. Það eina sem heyrst frá honum er:"Álver, álver álver hað sem það kostar. Ætlast maðurinn til að við landsmenn greiðum niður Rafmagn til Alcoa? Hann ætti í ljósi þessa að koma fram og biðjast afsökunar á orðum sínum. Sem og Birkir J.
5 fyrirtæki vilja nýta jarðvarma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Ef þjóðin kýs yfir sig Viðreisn næst fer hún úr öskunni í eldinn, að fá Þorgerði Katrínu sem næsta forsætisráðherra - ESB innganga?
- Smávegis af illviðri gærdagsins (7.nóvember 2024)
- Donald Trump mun á EINUM DEGI stöðva stríð!
- Viltu framlengja fortíðina eða skapa nýja og betri framtíð?
- Efnahagslegar afleiðingar valdatöku Trumps (líka fyrir Ísland)
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
70-80% allrar raforku sem framleidd er á Íslandi fer til stóriðju.
Raforkuverð til alemnnings á Íslandi er eitt það lægsta í veröldinni.
....bíddu, er almenningur að niðurgreiða orkuna til stóriðjunnar?
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.10.2011 kl. 15:10
Sæll; Magnús Helgi !
Alveg burt séð; frá viðhorfum Alcoa manna - Jóns Gunnarssonar, eða annarra, er það ljótt - og beinlínis særandi, fyrir gamla sveitunga Katrínar Júlíusdóttur, norður á Húsavík - sem og í Þingeyjarsýslum almennt, hvernig hún hefir alið á væntingum síns frændgarðs - og héraðsins, í öllum skilningi, með óstöðvandi blaðri sínu, undanfarin ár - sem misseri.
Hún er; (Katrín) nákvæmlega sama Helvítis liðleskjan - og félagar hennar aðrir, í Stjórnarráðinu. Og;: lýðskrumið grímulaust.
Munum einnig; gabb fundi Jóhönnu og Steingríms, og félaga þeirra, suður með sjó - og á Vestfjörðum, Magnús Helgi.
Þú vitnar; til Ríkisútvarpsins, Magnús Helgi.
Það er nú svona álíka trúverðugt; og Moskvu útvarpið var, á tímum Sovét stjórnarinnar. Þú gast alveg; sparað þér, það ómak.
Allt um það; Katrín Júlíusdóttir, er einhver ómerkilegasta ókind, í okkar samtíma - og, er þó af nægu að taka fyrir, þar; um slóðir.
Með kveðjum; vestur yfir Sýslumörk, þó /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 20.10.2011 kl. 15:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.