Leita í fréttum mbl.is

Halda menn virkilega að einhver flokkur í miðjum aðgerðum skipti um formann!

Og auk þess halda menn að einhver flokkur í stjórnarsamstarfi við aðara flokka skipti um formann og sér í lagi ef hann er forsætisráðherra? Og kannski helst halda menn að það sé straumur af fólki sem vill taka við akkúrat núna þegar flokkurinn er í ríkisstjón og þarf að beita aðgerðum sem ekki eru vinssælar? Enda sagði Jóhanna það að hún þyrfti að kláta það sem flokkurinn kaus hana til að gera. þ.e. að vinna í þeim aðgerðum sem þurfti að framkvæma hér eftir hrun. Og í ræðunni hennar kom fram það sem Samfylkingin vill klára áður en kjörtímabilið er búið.

Svo þið bloggarar hér á blog.is þurfið ekki að vera hissa. En mikið bull er að finna hér í bloggum ykkar.  Svona til að benda ykkur á þá er það ekki eins og í einræðisríki að formenn séu sjálfkjörnir. Þá væri forsteinn okkar sem þið elskið flestir eins og forseti í einræðisríki. Það eru örugglega fullt af fólki sem vill verða formenn Samfylkingar en nú er ekki tíminn enda er Jóhanna forsætisráðherra. Það er ekki rússnesk kosning þegar hún fer ekki fram og minni á að þá eru það margir sem eru kosnir rússneskum kosningum. M.a. Steingrímur J, Sigmundur Davíð og í raun flestir formenn sem verið hafa hér á landi því það hafa sjaldnast verið kosningar nema að sjálfstæðismenn gera það til að fá fram formlegar kosningar að láta einhvern bjóða sig fram með nokkra tíma fyrirvara.

Annars nenni ég ekki að eltast við bullið í ykkur. Orð ykkar dæma sig sjálf. Minni líka á að Samfylking er ekki eign Jóhönnu það eru flokksráð, framkvæmdarstjórn, samfylkingarfélög og fleiri sem móta stefnuna og Jóhanna starfar í tengslum við hana. Sem og að hún á ekki ríkisstjónina heldur starfa ráðherrar þar í umboði flokkana undir hennar verkstjórn. 

Fyirirsagnirnar segja allt um að þar fara ESB andstæðingar sem hata Jóhönnu og Samfylkinguna og blindast í baráttunni

Bloggað um fréttina

 


mbl.is Jóhanna sjálfkjörin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þakkir fyrir það magnús að hafa sett þetta lið saman á einn stað.Fólk þetta er langt til hægri en sennilega er Guðmundur jónas sá eini í hópnum sem hægt er að kalla öfgamann. Fólkið á það sameiginlegt að eiga mjög erfitt með að setja sig í spor annars fólks og rökræða af skynsemi.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 22.10.2011 kl. 16:46

2 Smámynd: Aðalsteinn Agnarsson

Magnús líkur er Gunnari á Hlíðarenda, einn gegn ofurefli liðs.

Aðalsteinn Agnarsson, 22.10.2011 kl. 17:55

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Góður Aðalsteinn. Magnús þú hittir naglann á höfuðið sambandi við flokksræðið það er einmitt málið flokksræðið er að drepa niður allt lýðræði hér á klakanum!

Sigurður Haraldsson, 23.10.2011 kl. 01:25

4 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Það er bara pláss fyrir eitt mál í forgangsröðun Samfylkingarinnar og það er ESB-umsóknin, sem enginn veit hvort eða hvenær verður að raunveruleika. Og þar af leiðandi er bara pláss fyrir eina skoðun í Samfylkingunni, og sú skoðun er óhagganleg og óumræðanleg með rökum og af réttlæti.

Þess vegna skiptir ekki máli hver er formaður.

Þess vegna mætti fækka fólki um alla nema formanninn í flokknum, því það virðist vera óleyfilegt að mótmæla forystunni.

Flokkakerfið búið að vera, og það hefur aldrei verið augljósara en núna.

Flokkarnir eru bara gróðrarstía klíku-spillingar, og árangur verkanna eftir því, gjörspillt.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.10.2011 kl. 10:07

5 identicon

Þyrfti að byrtast í fjölmiðlum hérlendis!

http://www.spiegel.de/international/europe/0,1518,793440,00.html#ref=rss

anna (IP-tala skráð) 23.10.2011 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband