Þriðjudagur, 1. nóvember 2011
Til hjólreiðamanna!
Um leið og ég tek undir orð ykkar varðandi hið hörmulega slys á Dalvegi í Kópavogi þá langar mig að beina til ykkar ábendingum.
Ég undirritaður hjóla ekki en geng mikið í ákveðnu hverfi með hundinn minn. Þar göngum við á göngustígum eins og vera ber. Og þá erum við komnir að því sem mig langar að kvarta yfir. En það eru einmitt hjólreiðamenn. Það hefur ekki bara 1x eða 2x legið við stórslysi þegar þið komið hjólandi á fullri ferð kannski svona 20 til 30 km hraða hljóðlaust í bakið á mér og hundinum. Nú er ég með hundinn í bandi og oft orðið að stökkvar til hliðar svo að menn hjóluðu ekki á tauminn í hundinn. Sem og eitt skerf til hliðar hjá mér hefði oft geta valdið þvi að það yrði stór slys. Helst vildi ég ekki hafa ykkur á göngustígum en þangað til finnst mér að þið gætuð nú sýn smá varúð á þessum tækjum ykkar sem ná svona svakalegri ferð. Og eins þá mættuð þið sumir vera betur lýstir í myrkrinu.
Eins rétt að þið farið líka varlega í umferðinni því það er stundum vont að sjá ykkur!
Harma slys á Dalvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll Magnús
Sem hjólreiðamaður þá tek ég þessari ábendingu. Það passar illa að hafa gangandi og hjólandi umferð saman en þessir stígar eru merktir fyrir báða aðila og þeir verða að taka tillit til hvors annars. Ef þú notar stíginn um Kársnes þá er hann líka alveg sérstakur fyrir þær sakir hversu mjór hann er.
Það er síðan mín skoðun að banna ætti hunda á þessum útivistarstígum meðan þessi umferð á þeim. Það eru því miður örfáir hundar sem hlýða eigendum sínum en hinir eru algjörlega óútreiknanlegir. Einnig er fáranlegt að sjá fólk ganga öðru megin á stígnum með hund í bandi hinu megin á stígnum og á milli þeirra liggur taumurinn. Það er beinlínis verið að bjóða upp á slys með slíku.
Hákon Hrafn (IP-tala skráð) 1.11.2011 kl. 17:41
Ég tek undir með þér Magnús. Þeir sem hjóla þurfa að sýna tillit á göngustígum og haga hraða eftir sjónvegalengd fram á stiginn. Sömuleiðis er æskilegt að gefa hljóðmerki með góðum fyrirvara, ekki til að hrekja gangandi burt heldur til að láta vita af því að hjólandi er að nálgast.
Það kemur ekki fram hjá þér hvar þetta er, hvort þetta er á beinum kafla, í beygju eða þar sem gróður skyggir á eða hvort þetta er í myrkri eða dagsbirtu og þá hvernig lýsing er á stígnum. Allt getur þetta skipt máli um hvernig maður metur aðstæður.
Almennt má segja að mikið af þessum göngustígum sem eru ætluð undir hjólreiðar samkvæmt skipulagi sveitarfélaga hentar ekki vel fyrir hjólreiðar á fullum hraða 20-30km/klst. Þeir sem vilja fara hratt ættu að reyna að nota göturnar þar sem þær henta. Vandinn er sá að víða liggja engar hentugar götur milli sveitarfélaga og hverfa á höfuðborgarsvæðinu þannig að hjólreiðamönnum er nauðugur einn kostur að nota stígana þótt hönnun þeirra sé ábótavant.
Í tilefni af átakinu hjólað í vinnuna núna í vor gáfu Landssamtök hjólreiðamanna LHM í samvinnu við Fjallahjolaklúbbinn út bæklinginn "Hjólreiðar frábær fararmáti" til að hvetja til hjólreiða. Í honum voru m.a. leiðbeiningar til ökumanna og hjólreiðamanna um hvernig best væri að bæta samvinnu og auka öryggi í umferðinni.
Hér eru leiðbeiningar til ökumanna og hér eru leiðbeiningar til hjólreiðamanna úr bæklingnum. Stefnumál LHM má lesa um hér.
kveðja
Árni Davíðsson formaður LHM
Árni Davíðsson, 1.11.2011 kl. 23:13
Ég get t.d. nefnt göngustíg við Kópavogslæk í Kópavog. þar verð ég á ákveðnum tímum að vera stöðugt að rýna aftur fyrir mig til að vita hvenær ég þarf að passa mig og hundinn. Vantar tilfinnilega að það að menn hægi á sér og geri ekki endilega ráð fyrir að hér gangi beina línu og þeir geti skotist fram hjá mér því þeir sjá ekki endilega tauminn í hundinum. Það eru helst þeir sem eru auðsjáanlega að þessu sem sporti og hjóla hratt. Það eru líka kaflar þar sem maður sér ekki langt vegna trjáa og hlykkja. Strax betra ef menn geta látið heyra í sér.
Eins þá bendi ég mönnum á að vera vel lýstir þegar þeir hjóla á götum og yfir götur. Það er mikil munur á mönnum hvernig þeir standa sig. Menn kannski með 3 til 5 blikkandi ljós sem fara ekki framhjá manni í endurskinsvesti líka. En svo aðrir bara með ljós að aftan eða framan og ekki gott að sjá þá þegar það er komið myrkur.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.11.2011 kl. 19:29
Göngustígurinn í Kópavogsdal er víða hlykkjóttur, með blindhornum og óhentugur til að hjóla hratt. Það er einmitt stígur sem á að fara varlega á.
Það væri gott ef Kópavogsbær mundi gera ráð fyrir einum góðum beinum stíg eftir Kópavogsdalnum sem væri hannaður fyrir hjólreiðar.
Hjólandi eiga auðvitað að vera með ljós á hjólunum í myrkri. Þá má minna gangandi á að vera með endurskin á sér og hundinum. Það hjálpar mikið því jafnvel þótt maður fari rólega getur verið erfitt að sjá fólk og hunda þar sem ĺýsing er léleg.
Árni Davíðsson, 2.11.2011 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.