Leita í fréttum mbl.is

Furðuleg aðferðafræði Hjálmars.

Það er verið að tala um stórnarmeirihluta þar sem væru 6 fulltrúar og þar af 3 frá samfylkingu. Nú er flestir á því að bæjarstjóri er eða ætti að vera í forsvari fyrir stefnu meirihlutans. Því sé ég ekki hvað höfuð áhersla er hjá Hjálmari að fyristi bæjarfulltrúi samfylkingar verði ekki bæjarstjóri. Sá ekki hvað gegnið hefur betur með að hafa faglegan bæjarstjóra þetta eina og hálfa ár sem svo hefur verið. Og svo skil ég ekki hvað hann þarf alltaf að draga nafn Guðríðar inn í þetta mál. Þetta er auðsjáanlega ákvörðun 2 flokka Vg og Samfylkingar um æstilega skipun stjórnar Kópavogs. Næ ekki þessari óvild gagnvart Guðríði. Og þetta viljaleysi hans að ná samkomulagi. Hann vill kannski verða áhrifalaus í bæjarstjornar minnihluta. Því hugmynd hans um að allir verði vinir og stjórni saman gengur ekki Hann hlýtur að sjá að Sjálfstæðismenn myndu í kjölfarið byrja baraáttu sína gegn Guðríði. Og fyrir lántökum og óarðbærum framkvæmdum fyrir vini sína í flokkseigendarfélagi Sjáfstæðismanna í Kópavogi.
mbl.is Guðríður yrði bæjarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Tímabær athugasemd. Það er lágmark að bæjarfulltrúar skilji að kosningar í bæjarstjórnir snúast ekki um það hvernig eigi að stjórna.

Kosningar snúast um það fyrst og síðast "hverjir" eigi að stjórna.

Árni Gunnarsson, 2.2.2012 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband