Laugardagur, 4. febrúar 2012
Held að Lilja ætti nú að kynna sér málin aðeins betur.
Man ekki betur en að í fjölda ára hafi fulltrúar hinna Norðurlandana komið hingað og öfundast út í lífeyrissjóðina okkar. Nokkuð ljóst að í dag fá eftirlaunaþegar um 70 milljarða úr lífeyrissjóðum og svo 50 milljarða frá ríkinu í gegnum Trygginarstofnun. Hlutfall Trygginarstofnunar fer minnkandi vegna þess að lífeyrissjóðirnir eru ekki fullvaxta enn þar sem að þeir sem nú fá úr þeim sjóðum hafa ekki greitt í þá alla sína starfsævi. Og fyrstu 10 árin þá hvarf nær allur lífeyrir í óðaverðbólgu þ.e. frá 1970 til 1980.
Nú næstu 16 árinn fara hópar þeir sem verða 67 ára stækkandi. Þannig er árgangur 1961 held ég sá stærsti. Og því verður Lilja að skýra í hvernig að lítið land með vaxtandi hóp eldriborgara á að standa undir framfærslu þeirra. Miðað við að lífeyrisgreiðslur í dag eru um 12% af launum þá má reikna með því að tekjuskattur þurfi að hækka um minnst 10% svo að ríkið gæti tekið á sig það sem lífeyrir dekkar í dag. Allar þjóðir í Evrópu sem eru með gegnustreymislífeyrir sem Lilja er að tala fyrir óttast mjög næstu áratugi að þetta verði þeim erfitt eða ókleyft. Held að hún fái Íslendingar aldrei til að fallast á að tekjuskattur nú verði um 47 til 50% á allar tekjur og að það hlutfall fari vaxandi.
Lífeyrissjóðir sjái aðeins um viðbótarlífeyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:31 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Lýðskrumsmaskínan komin á flug eina ferðina enn.
Mogginn tekur svona lið upp á arma sína.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 4.2.2012 kl. 15:40
Fyrstu 10 árin hvarf allt innstreymið í verðbólgu segir þú. Það er örugglega alveg rétt hjá þér. Það er líka orðið ljóst að allt sem hefur verið greitt inn í lífeyrissjóðin á þessari öld er horfið eftir 479 milljarða, eða jafnvel mun meira, tap frá 2008. Framsóknarmennirnir í Exista og Jón Ásgeir og fleiri hafa hirt allar inngreiðslur sjóðfélga í sjóðina það sem af er öldinni. Það er því ljóst að lífeyrisgreiðslur fyrstu 10 árin og síðustu 11 árin af 41 ári samtals hafa alveg farið í súginn. Rúmlega helmingur af inngreiðslum í lífeyrissjóðina síðustu 41 árin hefur gufað upp í eitthvað allt annað en lífeyrisgreiðslur. Samt finnst þér að þeir sem hafa efasemdir um að þetta kerfi sé í lagi ættu að kynna sér það betur?? Er ekki alveg í lagi með þig?
Finnst þér virkilega í lagi með lífeyriskerfi sem virkar bara eins og einhver afskriftaskattur á almenning? Lífeyrissjóðirnir eru í raun bara afskriftasjóðir, til að setja í vasana á Jóni Ásgeiri og viðlíka drullusokkum. Ef það á að viðhalda kerfinu í óbreyttri eða lítt breyttri mynd eins og þú virðist vilja, þá væri nær að kalla þetta braskarasjóði en ekki lífeyrissjóði. Nú er þetta orðið að þannig vandamáli að það eru litlir peningar í þessum sjóðum og lífeyrisþegar þurfa að fá peninga úr öðrum áttum líka. Hvaðan koma þeir nema frá skattgreiðendum annars vegar og í formi krappari kjara frá lífeyrisþegum hins vegar? Og úr því skattgreiðendur og lífeyrisþegar þurfa hvort eð er að leysa þetta með nýjum framlögum þrátt fyrir að hafa greitt í lífeyrissjóði áratugum saman, er þá ekki eðlilegast að hætta þessu lífeyrisbraskarasjóðabulli, það er bara útgjaldaaukning fyrir alla þegar upp er staðið.
Jón (IP-tala skráð) 4.2.2012 kl. 17:47
Það ætti að breita lögum lífeyrissjóðanna þannig að þeir geti tekið þátt í að byggja upp atvinnulífið í landinu. Eins og fram kemur hjá Jóni og reyndar einnig í fréttum, þá erum við enn og ekki einungis aftur, heldur sem aldrei fyrr að borga sjálfum okkur lífeyri í gegnum framtíðar skatta. Ekki með Seðlabankavöxtum, hvað þá bankavöxtum þessa dagana, nei með verðtryggðum vöxtum yfir 3,5%.
Það er hægt að fá íbúðalán með vöxtum undir 6% þessa dagana. Bankarnir tapa á þeim vöxtum, bara ekki eins mikið og að setja aurana í Seðlabankann.
Hvað er það þegar lífeyrissjóður "fjárfestir" í ríkisskuldabréfum?
Hvað er það þegar lífeyrissjóður "fjárfestir" í aflandskrónum?
Við sem borgum þessar "fjárfestingar" lífeyrissjóðanna erum höfð að fífli og ekki nóg með það heldur er þetta einnig ávísun á framtíðar skattahækkanir, hvort heldur sem í formi skerðingar á lífeyri, hækkun skatta, eða hækkun á greiðslum í lífeyrissjóð, svo einfallt er það.
Sindri Karl Sigurðsson, 4.2.2012 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.