Þriðjudagur, 7. febrúar 2012
Ég bara hef ekki trú á Lilju Mósesdóttur
Það er vegna þess að ég sé ekki lausnir hennar framkvæmanlegar T.d. talaði hún á dögunum um að nú væri gegnumstreymislifeyrissjóðir það sem við ættum að taka upp. En viti menn hér er kafli úr frétt héðan af mbl.is um stöðunna í Svíþjóð þar sem þeir eru með gengumstreymis lífeyrissjóða.
Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, vill að landar hans séu á vinnumarkaði þar til þeir ná 75 ára aldri. Hann hvetur atvinnurekendur til þess að vera opnir fyrir því að ráða fólk sem er eldra en 55 ára.
Reinfeldt sagði í viðtali við sænska dagblaðið Dagens Nyheter að velferðarkerfi landsins og lífeyriskerfi gæti vart borið sig miklu lengur án þess að fólk væri reiðubúið að vinna lengur.
Og svona er það með flestar hugmyndir hennar að þegar skoðað er hvernig þær eru að reynast annarstaðar þá eru þær því miður umdeilanlegar eða ekki að reynast vel.
PS kannski rétt að benda á að í Svíþjóð borgar fólk um 18,5% í lífeyriskerfið. 16% af því fer í gengumstreymislífeyrissjóðir en 2.5% er sett í sjóði og hefur fólk val um hvaða sjóð það er geymt í. Þetta kerfi er viðkvæmt mjög fyrir stærð árganga og fjölda eldriborgarar sem eru komin á eftirlaun. Þannig að stórir árgangar sem fara á eftirlaun valda meiri og meiri vanda því það eru hlutfallslega færrri sem koma á ungir inn á vinnumarkað í staðinn því að árgangarnir eru ekki eins stórir og þeir voru um 1960
C-vítamín þarf í samfélagið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:07 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Íþróttir
- Arnar: Ég held að konan yrði samt ekki sátt
- Skallaði þjálfara mótherjanna (myndskeið)
- Gamla ljósmyndin: Fær sér sæti
- Jesus hetja Arsenal (myndskeið)
- Fyrsta mark Hollendingsins (myndskeið)
- Atlético í toppsætið eftir dramatískt sigurmark
- Sterkur sigur Forest (myndskeið)
- Íslendingaliðið stigi frá toppliðinu
- Fyrsta þrenna Isaks í úrvalsdeildinni (myndskeið)
- Slæmar fréttir fyrir Arsenal
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 5
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969462
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Að hvaða leiti er það neikvætt að atvinnurekendur séu hvattir til að ráða fólk yfir 55 ára ?
Víða er það vandamál, þar með talið hér á landi að það er ekki auðvelt að fá vinnu eftir fimmtugt.
Vandamál allra kerfa varðandi framtíðarlífeyri eru að aldurskipting er að breytast. Fjölgun er á þiggjendum greiðslna og fækkun greiðenda og stutt í það, sama hvaða kerfi er í gangi, að ekki sé hjá því komist að skerða réttindi lífeyrisþega vegna þess að það er ekki hægt að sækja meira til núverandi inngreiðenda.
Á Íslandi þarf að endurskoða lífeyrissjóðskerfi ofan í kjölinn. Blandað kerfi er æskilegt. Aðgreina þarf og aðskilja ólíka starfsemi, svo sem örorkuhlutann, almenna sértryggingahlutann og séreignahlutann. Fjarlægja þarf megin hluta atvinnurekenda og verkalýðsforkólfa úr stjórnum sjóðanna (væri svo sem í lagi að hvor ætti 1 fulltrúa af 5 manna stjórn) og kjósa í það minnsta helming úr hópi almennra sjóðfélaga. Setja þarf þak á ofurlaun stjórnarmanna og stjórnenda sjóðsins. Gera þarf meiri hæfniskröfur og stjórn á ekki að hika við að láta forstjóra/framkvæmdastjóra sjóðanna víkja verði sjóðnum á fjárfestingamistök.
Jón Óskarsson, 7.2.2012 kl. 20:32
Lilja stendur fremst Íslenskra lýðsskrumara.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.2.2012 kl. 20:41
Það er auðvitað alveg hræðilegt að eitthvað nýtt og jafnvel óhefðbundið skuli skjóta upp kollinum. Stefnur, ráð og framkvæmdir gömlu flokkana hafa nefnilega dugað svo æðislega vel.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 7.2.2012 kl. 21:22
@Arinbjörn: Góður :)
Jón Óskarsson, 7.2.2012 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.