Fimmtudagur, 9. febrúar 2012
Hjálmari Hjálmassyni og Y listanum tókst að koma fyrri stjórn aftur til valda
Tilgangur þessara örframboða í Kópavogi um breytingar í Kópavogi gjössamlega brostinn. Þau sameiginlega leiða fyrri stjórn nærri óbreytta til valda aftur. Hef heyrt að sennilega verði Ármann bæjarstjóri en Gunnar Birgisson formaður framkvæmdaráðs. Og Ómar formaður bæjarráðs. Svo fær "Y" að vera forseti bæjrarstjórnar. En það er fyrst og fremst að stjórnar bæjarstjórnarfundum. Fólk hlýtur að sjá a þar með er Gunnar kominn í fyrri valdastöðu.
Náðu saman um málefnasamning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 12
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 969469
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Guðríður og geimveran féllu á valdagreddunni!
Hrúturinn (IP-tala skráð) 9.2.2012 kl. 11:54
Held að það sé nú umdeilanlegt. Mér skilst að það hafi nú aðallega verið að Hjálmar hljóp á sig í stað þess að setjast niður og ræða um hvað hann var óánægður með og gera eitthvað vitrænt í því
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.2.2012 kl. 12:05
Já, alltaf að kenna nýju framboðunum um allt, aldrei neitt Samfó að kenna!
Ertu að grínast??
Skúli (IP-tala skráð) 9.2.2012 kl. 12:30
Litla Gunnari skipt út fyrir eldri Gunnar.Eina breytingin er sú að nú verða verktakarnir að ganga úr VG og Samfylkingunni og í Framsókn og D flokkinn. Sem betur fer verður Kópavogur áfram besti ´´háskóli'' í sveitarstjórnarspillingu í landinu.
Einar Guðjónsson, 9.2.2012 kl. 12:31
Bæ bæ örframboð.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 9.2.2012 kl. 13:17
Skúli það var ekki Samfylkingin sem sleit fráfarandi meirihluta! Held að enginn meirihluti hafi verið myndaður hér á landi þar sem að ekki hafa komið upp ágreiningur. Hann er óvart bara leystur í viðræðum. Þar sem m.a. er skoðað hvaða afleiðingar það hefur að slíta samstafinu. Og bæði Listi Kópavogs og Næstbesti hafa sagt að í sjálfu sér hafi náðst þó nokkur árangur í samstafinu. M.a. lýsti Hjálmar því yfir að hann myndi áfram nú í minnihluta vinna eftir málefnasamningi sem þessir flokkar voru með sín á milli.
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.2.2012 kl. 14:02
Nú verður nýr minnihluti að vera vakandi fyrir að ekki verði farið að skerða málefni fatlaðra, eldriborgara, málefni leik- og grunnskóla til að fá fjármagn í einhver minnismerki Gunnars Birgissonar sem verðu örugglega í einhverri stórri stöðu eins og formaður framkvæmdaráðs. Eins og passa mannaráðningar. Að þarf verið ekki ráðið inn fólk úr flokkunum 2, vinir þeirra og við skulum ekki tala um fjölskyldumeðlimi. Eða að verktakar fái á útsölu lönd, skipulagsbreytingar og gjöld hér í Kópavogi.
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.2.2012 kl. 14:06
Örframboð óánægjufólks og hálfkæringsframboð grínista urðu til þess að úrslit í sveitarstjórnarkosningum hér í Kópavogi skiluðu ekki adráttarlausri niðurstöðu. Ljóst var þó að meirihluti kjósenda í Kópavogi vildi ekki fá Sjálfstæðismenn og Framsókn aftur í meirihluta. Einn bæjarfulltrúi skuldar okkur Kópavogsbúum afsökunarbeiðni - hann ætti reyndar að láta standöppinu lokið. Einhvers staðar heyrir maður kveðið á glugga með djúpri, skjálfandi röddu: Það er gott að búa - með Hjálmari - í Kópavogi.
Jón Örn Marinósson (IP-tala skráð) 9.2.2012 kl. 14:14
Gott mál, ekki lengur stjórnarkreppa í Kópavogi. Já Magnús nú þarf nýr minnihluti að byrja að snuðra aftur og skálda upp glöp.
Helga Kristjánsdóttir, 9.2.2012 kl. 14:40
Þessi farsi í Kópavogi er alveg einstaklega lýsandi fyrir hræsni fjórflokksins, og ekki síst samspillingarinnar.
Guðríður er búin að skíta svo hraustlega upp á eigið bak að leit er að öðru eins.
Ein regla fyrir hana, en aðrar reglur fyrir hina.
Þegar slitnaði upp úr meirhlutasamstarfinu og "örflokkarnir" fóru að ræða við sjallana um nýjan meirihluta átti Guðríður varla til birtingarhæf orð til að lýsa hneykslun sinni á að þessir flokkar ætluðu sér virkilega að leiða sjallana aftur til valda.
Síðan slitnaði upp úr þeim viðræðum og Guðríður lagðist sjálf undir sjallana, þá var ekkert lengur athugavert við það að leiða sjallana aftur til valda?
Nei, þvert á móti var það "skylda kjörinna fulltrúa" að koma á starfhæfri stjórn í bænum.
Búin að snúast heilan hring í kringum sjálfa sig.
Af DV,is:
"Guðríður segir ekki ganga að bærinn sé stjórnlaus dögum saman. „Það þarf að mynda meirihluta, okkur ber pólitísk skylda til þess og Samfylkingin mun ekki víkja sér undan því.“ (hahahahahha) Eini möguleikinn á tveggja flokka stjórn í Kópavogi er að Samfylking og Sjálfstæðisflokkur vinni saman"
http://mbl.is/frettir/innlent/2012/01/24/politisk_pattstada_i_kopavogi/
Síðan slitnaði upp úr þeim viðræðum og aðrir sáu um að koma sjöllunum að aftur, og þá eru samspillingarpésarnir aftur orðnir orðlausir af hneykslun að búið sé að leiða sjallana aftur til valda.
Hræsni dauðans 24/7 allt árið í kring.
Ég um mig frá mér til mín.
Sigurður #1 (IP-tala skráð) 9.2.2012 kl. 17:04
Já Sigurður einmitt, hræsni dauðans!
Skúli (IP-tala skráð) 9.2.2012 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.