Laugardagur, 3. mars 2012
Enn og aftur fer Framsókn framúr sér.
Skv. þeim fréttum sem ég hef lesið í morgun um þetta mál þá hafði Sendiherra Kanada ekki leyfi til að fjalla um þetta mál enda held ég að hann sé engin sérfræðingur um þetta. Og svo þegar Kanadísk yfirvöld heyrðu af þessum fundi þá var hann stoppaður af. Enda náttúrulega held ég að stjórnvöld í Kanads vildu væntanlega að fulltrúar Seðlabanka eða úr ríkisstjórn myndu ræða þetta. En sennlega ekki að fundi hjá einum stjórnmálaflokk sem er í baráttur gegn ríkisstjórn og á leið í kosningar eftir ár.
Svona svipað og þegar Sigmundur og Höskuldur komu til baka frá Noregi með þúsundir milljarða norskra króna sem enginn fótur var fyrir
Stjórnvöld andvíg umræðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:23 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús, á það að vera á valdi ríkisstjórnarinnar að hlutast til um hvaða málefni og hverjir eru ræðumenn eru á fundum Framsóknarflokksins?
Gudmundur Agnarsson (IP-tala skráð) 3.3.2012 kl. 10:36
Rétt hjá Magnúsi, kol rangur tími.
Danir hafa sína krónu bundna við efru. Geta Íslendingar ekki gert það líka, eða er þetta svo mikið aumingjasamfélag að það færi allt úr böndunu með baktjaldamakki og íslensku svínaríi og óheiðarleika?
Á Íslandi ljúga alli upp í hvorn annann leynt og opinberlega. Það er ekkert siðferði til í þessari helvítis skítaholu.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 3.3.2012 kl. 10:48
Það er út af fyrir sig hægt að binda krónuna við marga gjaldmiðla. Danir slepptu ekki sinni krónu, en bundu við Evru. Þeir geta þá sleppt bandinu ef aðstæður kalla á.
Ein 11 ríki hafa tekið upp Evru einhliða, þar af 6 í óþökk ESB.
En skrítið finnst mér að sendiherran megi ekki tjá sig sem slíkur, - það er hans starf.
Jón Logi (IP-tala skráð) 3.3.2012 kl. 10:57
Þetta er nú meira hálfvitabröltið í hækjunni. Þetta er farið að minna á sirkusinn á Bessastöðum og er eins og hann niðurlægjandi fyrir þjóðina. Annars þykir mér ekki ólíklegt að sendiherrann hafi hætt við að mæta þegar hann frétti að furðufuglinn hún Vigdís Hauksdóttir mynd troða upp.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 3.3.2012 kl. 11:11
Guðmundur Agnarsson. Það er ekkert sem bendir til þess að íslensk stjórnvöld hafi á nokkurn hátt hlutast til um það hverjir verði ræðumenn og hverjir ekki á þessum fundi Framsóknarflokksins. Hitt er annað mál að sendiherran er á vegum kanadískra stjórnvalda og það er almennt talið óæskilegt alls staðar í heiminum að sendiherrar séu að skipta sér af innanríkismálum í þeim löndum sem þeir eru svo ekki sé talað um að koma fram á fundi hjá einum tilteknum flokki og ræða þar efni sem er pólitískt deilumál. Það er því ekkert sem bendir til annars en að þetta sé alfarið ákvörðun kanadóskra stjórnvalda tekin á þeirra eigin forsendum.
V. Jóhannsson. Til að festa krónuna við annan gjaldmiil án þess að vera í samstarfi við önnur ríki um það er mjög erfitt og þyrfti til mjög stóran gjaldeyrisvarasjóð sem við þyrftum þá að taka að láni og greiða af því mjög háar upphæðir í vexti. Gleymum því ekki að mestallan þann tíma sem danska krónan hefur tvöþúsundfaldast í verði gagnvart íslensku krónunni hefur krónan einmitt verið með fastgengi sem einfaldlega hefur þurft að fella reglulega af því að við höfum ekki getað varið það gengi.
Danir eru í ESB og fengu undanþágu frá því að taka upp Evru gegn því að festa gengi dönsku krónunnar við Evru með ltilum vikjörkum og það fastgengi er stutt af Seðlabanka Evrópu. Því er það svo að ef gjaleyrisvarsjóður Seðlabanka Danmerkur þrýtur þá tekur Seðlabank Evrópu við að verja gengi dönsku krónunnar. Þetta er allt önnur staða en við værum í ef við færum að taka upp fastgengi upp á okkar eigin ábyrð án aðstoðar eins og Danir fá sem aðildrríki ESB.
Jón Logi. Fastgengi dönsku krónunnar er samkvæmt samningi við ESB og tengt undanþágu þeirra frá því að taka upp Evru. Danir geta því ekki einhliða aftengt þetta fastgengi. Telju þeir sig þurfa að gera það þá þurfa þeir að semja um það við ESB. Það er óvíst að þeir fengju það í gegn nema af um alvarlega stöðu í dönskum efnahag væri að ræða. Það er einmitt þetta fastgengi sem eykur trú erlendra fjárfesta á dönsku krónunni og auðveldar Dönum að laða til sín erlenda fjárfesta.
Sigurður M Grétarsson, 3.3.2012 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.