Leita í fréttum mbl.is

Hvern andsko.... á maðurinn við með:

Aðspurður sagði Ólafur Ragnar að í orðum hans um umrót í þjóðmálum fælist ekki gagnrýni á ríkisstjórnina. „Það er bara lýsing á ástandi sem bæði skoðanakannanir og atburðarásá vettvangi þjóðmálanna birtir okkur með skýrum hætti nánast á hverjum degi og er öllumljós,

Er Ólafur að verða vitlaus eða hvað á hann við með þessu. Ástand sem skoðanakannanir birta.  Er hann ekki í lagi? Hvða ætlar hann að gera í því? Gera betri skoðanakannanir? Sé ekki alveg hvernig Forsetinn á að laga umrót í þjóðfélaginu. Hann er nú óvart hluti af því sem leiddi hrunið yfir okkur. Fór um heiminn og lagið gott orð inn fyrir útrásarvíkinga, samþykkti öll lög um einkavinavæðingu t.d. bankana. Hann gerði ekkert fyrr en fólk var búið að fá gjörsamlega nóg af honum 2008 og nú er stór hluti kjósenda sem lítur á hann sem Guð þrátt fyrir að Icesave sé ekki leist. Líkur á því að Icesave 3 hefði leyst úr því máli endanlega án kostanðar fyrir okkur því að eignir eru í þrotabúinu fyrir því. Þá er óreiknað áhrif á lánakjör okkar og skorti á fjárfestingum vegna þess. Þá þurfti á tímabili að vera her manna í að leiðrétta vitleysur í honum í viðtölum um allan heim því hann talaði eins og hans skoðun væri stefna Íslands.

Skil ekki í því að hann hætti ekki á toppnum nema að hann sé í einhverju samsæri með Heimssýn um að vinna gegn hagsmunum Íslands í ESB viðræðum og framboð hans verði stutt af LÍÚ fjárhagslega. 


mbl.is Margvísleg óvissa er ástæðan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband