Fimmtudagur, 15. mars 2012
Held að það sé kominn tími til að fólk átti sig hér á landi.
Er fólk ánægt með hvernig mál hafa þróast hér síðustu árin og áratugina? Gerir fólk sé grein fyrir að mestu framfarir hér á landi hvað varðar hagsæld heimilana hafa komið í kjölfar þess að við gerðumst aðilar að alþjóðlegu samstarfi. T.d. vorum við með fátækustu þjóðum í Evrópu þegar við gerðumst aðilar að EFTA um 1970. Svo fátæk að við þurftum aðstoð og undanþágur frá ákvæðum samningsins í upphafi og í raun styrki til að geta orðið fullgildir aðilar að EFTA. Og man fólk hvernig staðan var hér upp úr 1990 og fram til þess að við gerðumst aðilar að EES? Eftir það kom skeið þar sem lífskjör hér bötnuðu alveg fram til i raun 2000 og svo héldu þau áfram að batna. En það sem hefur háð okkur er að hér hefur ekki verið nein samkeppni og nokkur hundruð manna og svo bændur hafa barist kröftuglega við að hér gætu erlendir aðilar komið og boðið okkur vörur í samkeppni við innlenda aðila. Af hverju heldur fólk að svo sé? Jú það er til þess að þau geti veriðlagt sína þjónustu og vörur eins og þeim sýnist. Man fólk ekki eftir því að þegar hingað komu tryggingarfélög þá gátu þau Íslensku allt í einu lækkað trygginar sínar um helming. Man fólk ekki eftir látunum þegar að að Irwing fjölskyldan vildi koma hingað á eldsneytismarkað? Man fólk ekki eftir því hvernig komið var fram við Bauhaus þegar þeir vildu fá hér lóð undir verslun á bygginarvörumarkaði. Það tók þá 2 eða 3 ár að fá hér lóð.
Þetta er jú vinna þessarar auðvaldselítu sem vill hér ráða öllu. Nú eiga þær formenn 2 flokka, eiga dagblað sem flytur boðskap þeirra. Og bændur eiga sé trausta fylgismenn í flestum flokkum sem standa vörð um að við fáum hér vörur á markað sem keppa við innlendar vörur. Meira að segja brjóta allþjóðlega samninga til að takmarka enn frekar það sem við gætum keypt.
Bendi á ágæta grein eftir Guðbjörn Guðbjörnsson um þetta. Þar sem hann segir m.a.
En nú skulum við skoða hvaða ástæður gætu legið að baki því að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson og nokkur fjöldi annarra forystumanna í íslenskum stjórnmálum eru andsnúnir ESB aðildarviðræðum. Jú, hér er að stórum hluta um að ræða fólk, sem er innmúrað og innvígt í okkar helstu sérhagsmuna- og valdaklíkur eða er stutt af þessum klíkum til stjórnmálaþátttöku, m.ö.o. á lifibrauð sitt undir þessu fólki. Fjölskyldurar svokölluðu hafa í gegnum tíðina komið sér vel fyrir í ríkiskerfinu, borgarstjórnmálum og í viðskiptalífinu. Á ólígarkatímibili okkar Íslendinga við einkavinavæðinguna komust mörg flottustu ríkisfyrirtæki landsins í hendur þessara fjölskyldna og vina þeirra, en fyrir það voru þær svo sem mjög stöndugar.
Fjölskyldur þessar hafa gifst innbyrðis og segja má að nokkur þúsund Íslendingar hafi allt frá stríðslokum líkt og stórhöfðingjar fyrri alda notað okkur sauðsvartan almúgann líkt og vinnuhjú til að skapa þeim enn meiri auð. Þetta fólk er í raun hinir einu sönnu fjármagnseigendur í landinu og þau lána okkur hinum peninga. Það besta sem gerðist fyrir þetta fólk var þegar verðtryggingin var fundin upp, því með henni og okurvöxtum hefur auður þeirra margfaldast frá árinu 1979. Venjulegu launafólki var með upptöku verðtryggingu gert að greiða upp lán sín á verri kjörum en gerist nokkursstaðar annarsstaðar í heiminum. Og að sama skapi var fjármagnseigendum gefinn kostur á ávöxtun, sem á sér engan líkan í öllum heiminum.
Hversvegna ættu þessir nokkur þúsund íslensku auðkýfingar, sem eiga okkur með húð og hári, að vilja afsala þrælum sínum og skoða aðild að Evrópusambandinu, sem myndi eyðileggja fyrir þá þetta frábæra fyrirkomulag?
Og fólk hér er svo auðtrúa að það trúir áróðri þessa fólks. Það heldur í alvöru að ESB sé skrímsli sem ætli að gleypa Ísland. Það eru allir búnir að gleyma því að í ESB eru 28 þjóðir sem eru alveg jafn sjálfstæðar og við og engin þeirra vill ganga úr ESB. Meira að segja Svíþjóð, Danmörk og Finnland sem eru jú okkar nánustu vinaþjóðir eru þar inni og kunna vel við sig. Og í þeim ríkjum sem eru í ESB búa um 550 milljónir af þeim 700 milljónum sem teljast til Evrópu. Er fólk virkilega að halda að allur þessi fjöldi sé svona vitlaus að kjósa að vera í þessu samstarfi ef þær eru að tap á því? Nei hættið nú alveg.
Það er ljóst að hagsæld hér verður ekki á meðan að hér er króna í höftum, verðtryggð króna og svo sveiflu króna með okurvöxtum. En okur vexti þarf hér vegna þess að þetta er svo lítið hagkerfi á bak við krónuna að t..d ein virkjunarframkvæmd og stóriðja getur sett hér allt á hliðina.
Vill áframhaldandi viðræður við ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:26 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það eruð þið ESB sinnar sem eruð auðtrúa Magnús Helgi því miður, þið haldið að vandamálin hverfi bara við það að fara í ESB og taka upp evruna.....
Þeir sem vilja ekki í ESB eru þó á jörðinni en með miklar áhyggjur yfir þessari stöðu vegna þess að þeir gera sér grein fyrir því að það að fara í ESB eða að taka upp evru leysir ekki vandann...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 15.3.2012 kl. 17:46
"Meira að segja Svíþjóð, Danmörk og Finnland sem eru jú okkar nánustu vinaþjóðir eru þar inni og kunna vel við sig."
Tólf ríki Evrópusambandsins eru í hættu að lenda í nýrri efnahagskrísu einkum vegna skuldastöðu þeirra og skorts á samkeppnishæfni samkvæmt nýrri skýrslu á vegum framkvæmdastjórnar sambandsins.
Ríkin sem um er að ræða eru Belgía, Búlgaría, Kýpur, Danmörk, Finnland, Frakkland, Ítalía, Ungverjaland, Slóvenía, Spánn, Svíþjóð og Bretland. Fram kemur í skýrslunni að umrædd ríki þurfi að taka efnahagsmál sín til nánari skoðunar.
Eggert Sigurbergsson, 15.3.2012 kl. 19:42
ESB, U.S.A og Kína ásamt Japan eru keppinautar veraldarinnar. Á milli þessara krafta er samkeppnin beinhörð. Að þá halda því fram að lítið eyríki úti í miðju Atlantahafi skuli klára sig á eigin hönd er alger fjarstaða finnst mér. Samvinna er og hefur alltaf verið besta lausnin. Og við skulum ekki gleyma því að ef að Kol og Stálbandalagið sem seinna mer varð EG og svo ESB hefði ekki verið til hefðum við sennilega haft fleiri styrjaldir í álfunni hjá okkur.
Áður enn Svíþjóð gekk með í ESB var landbúnapólitíken í landinu þannig að því sem var sátt að vori var orðið óseljanlegt að hausti. Vegna stöðugra breytinga á löggjöfini. ESB var og er með 5 ára reglugerð, þannig að bændur geta aðlagað sig að ráðandi kringumstæðum. Ég held að það sé ekki sá bóndi í Svíþjóð sem finnst ástandið betra nú en áður.
Gunnar (IP-tala skráð) 20.3.2012 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.