Leita í fréttum mbl.is

Það væri nú ágætt að minna Adolf og LÍÚ á eftirfarandi.

Fyrir hrunið 2008 þá voru útgerðamenn að stórum hluta ábyrgir fyrir eftirfarandi.

  • Þeir fluttu peninga í stórum stíl út úr útgerðinni hér og áttu stóran þátt í þeirri bólu sem varð hér á fyrirtækjamarkaði.  Man fólk t.d. eftir Toyota umboðinu og fullt af fyrirtækjum sem útgerðarrisar keyptu eða áttu hlut í að kaupa á okurverði sem þeir skuldsettu útgerðir sínar fyrir sem og að nota hagnaðin í fremur en að fjárfesta þá í atvinnugreininni eins og þeir tala um í dag að þurfi að gera.
  • Þeir tóku þátt í fasteignabólunni með þátttöku í brjáluðu fasteignasprenginu sem hér varð. Og þar með voru þeir virkir i þennslunni. Í stað þess að fjárfesta í fyrirtækjum sínum og nýjum skipum þar á meðal.
  • Skrítið að þeir séu að vakna núna yfir þvi að þeir þurfi að auka fjárfestingu í greininni.
  • Það eru heilu útgerðirnar í dag sem hafa gengið á að leiga sér kvóta upp á kannski 200 til 300 kr kílóið og eru enn gangandi. Hverju breytir það fyrir þær að leigja þær af ríkinu á kannski hóflegra gjaldi
  • Ef að núverandi útgerðir ráð ekki við það að boga auðlindarentu þá ábyrgist ég það að aðrir verða tilbúnir til þess að taka við þeirra kvóta og veiða hann. 

mbl.is „Úr stjórnun í skattlagningu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband