Fimmtudagur, 12. apríl 2012
Og hvaða ofbeldi er það? Ef maður má spyrja
Nú eru það tilskipanir ESB og EES samningar sem eru ástæað þess að ESA sem er eftirlitstofnun EFTA [Já athugið EFTA ekki ESB ] sem segir að við höfum bortið gegn EES samningnum. ESB er samstarf þeirra 28 ríkja sem eru í ESB. 2 þeirra eiga í deilum við okkur út af innistæðutrygginarkerfinu sem þau telja að við séum að brjóta. Er ekki ósköp eðlilegt að framkvæmdarstjórn ESB vilji verða aðili að þessu máli. Það er jú réttur allra þjóða og svo stofnana ESB að verða aðilar að hverju því máli sem fer fyrir EFTA dómsstólin. Og myndum við ekki vilja ef við værum í ESB að okkar hagsmunum væri fylgt eftir?
En ég bara sé ekki ofbeldið í þessu. Það gæti þarna verið fordæmisgildi fyrir fleiri lönd og banka en sé ekki obeldið. Og þessi rök eiga bara líka við þá veru okkur í EES og EFTA. Þá eru allir að nýðast á okkur og við ættum að segja okkur þá frá þeim lika.
Ofbeldisfull framkoma ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 969473
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég óttast að við séum komin í þó nokkurn vanda. Veigamikið skref í lausn á þeim vanda er að losna við forsetann við fyrsta tækifæri, sem sagt, í sumar. Hann mun með sinni veruleikafirrtu framkomu og sýndarmennsku spilla fyrir okkar málstað.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 12.4.2012 kl. 15:56
Ofbeldið er það að við erum nú þegar með ESA að reyna að beygja okkur og þá vilja aðrir vera með í ofbeldinu. Svipað og ef ofbeldisðmaður hefur lagt okkur með hnéð á hálsi okkar, þá vilji aðrir fantar fá að vera með í ofbeldinu að lumbra á fórnarlambinu. Ég var nú ekki að sjá að við gengjum í ESB, en nú er það endanlega útséð. ESB hefði, fjandinn hafi það, getað horft á þennan slag utan hringsins.
Björn Ragnar Björnsson, 12.4.2012 kl. 16:09
Mäer finnst meiriháttar að ESB hjálpi Íslendingum að forðast þá sjálfa með þessu bulli sínu. Það eru þingmenn í ESB sem eru að vara Ísland við ESB. Og það er einn starfandi þingmaður ESB sem segir það opinberlega.
ESM sinnar treysta heimsku og fábjánahátta Íslendinga fram að 2008. Fólk sem aldrei hafði hugsað eina hugsun um pólitík fór allt í einu að gera það. ESB aðild er bara enn eitt hitasóttaróráðið sem þarf að lækna. Hitin er að mestu gengin niður og sjúklingurinn mun jafna sig á tuttugu árum...
ESB hefur ekki sýnt neitt ofbeldi. Bara sitt rétta andlit. Það eru flestir sem vilja ESB, vita ekkert um ESB, hvernig það virkar og hvað það græðist á því.
Enn allir ESB borgarar allra meðlimslanda vita í dag hvað þeir töpuðu með aðildinni....
Óskar Arnórsson, 12.4.2012 kl. 18:38
Mikið held ég að Brüssel verði fegið, þegar við Íslendingar bindum endi á þetta aðildarferli. Það verður skálað í kampavíni. Orðnir langþreyttir á okkur kröfum vegna þess hversu frábærir við séum, jafnvel genetískt. Vitnað í rannsóknir deCODE genetic. Minnumst bara þess hversu hart við lékum danska konunga. Þeir bognuðu nú heldur betur í bakinu yfir endalausu þrasi íslenskra “höfðinga” vegna einnrar hundaþúfu. Látum innbyggjara áfram níðast á innbyggjurum.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 12.4.2012 kl. 19:41
Sjálfsagt Haukur, það er ástaða að fagna þegar endalausum misskilningi líkur hvað varðar sjálfstæði og lýðræði i ESB. Það er sama hvert óráðið er, allavega stundum. Það hefst ekkert með að hneykslast á einum eða neinum, enn þess meira virði eru tillögur um úrbætur!
Við skulum ekkert láta neinn níðast á neinum. "Það stoppar ekki eldinn"...
Óskar Arnórsson, 12.4.2012 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.