Leita í fréttum mbl.is

Furđulegt ađ framsókn sendi út fréttatilkynningu um ađ einvher gengur í flokkinn!

Eftir ađ Jónína sendi frá sér ţetta bréf sem hún birtir í Mogganum í morgun hefđi ég haldiđ ađ framsólkn myndi nú ekki slá um sig sérstaklega ţegar hún gengi í flokkinn.

Mađur getur ekki séđ annađ í bréfi Jóninu ađ hún hafi einhverja skrýtna sýn á heimin. M.e. hintar hún ađ ţví ađ Samfylkingin hafi bannađ Dorrit ađ umgangast hana. Sbr. 

Ađ lokum, biđ ađ heilsa Dorrit forsetafrú. Viđ vorum vinkonur áđur en henni var bannađ ţađ.

Og svo miklar hún held ég völd Samfylkingarinnar dálítiđ hresssilega ţegar hún segir:

 Samfylkingin er hér enn viđ völd Wen. Vald ţeirra eđa fólkiđ ţeirra er í bönkum, réttarsölum, sjónvarpi, útvarpi og í fjölmiđlum. Ţađ er líka á ferđ og flugi um allan heim ađ maka krókinn. Ţar sem áskrift er ađ styrkjum og launum, ţar er ţađ. ESB, kannast ţú viđ ţađ spillta bákn?

En ţetta rýmar kannski vel viđ málflutning Sigmundar Davíđs og óraunveruleikatengsl hans. Eđa kannski ćtlar framsókn ađ kynna sérstaklega í hvert skipti sem ađ nýr félagi bćtist viđ. Af ţví ţađ ser svo sjaldgćft. 

Kópavogi 20. apríl kl. 16:35


mbl.is Jónína Ben. gengin í Framsóknarflokkinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvatningin á bak viđ ţessa ákvörđun er ađ komast á ríkisspenann, sem er út af fyrir sig í lagi, enda fátt um góđ og spennandi störf hér á skerinu. Hér er engin hugsjón ráđandi. Ţá er Framsókn talin góđur kostur, betri en Íhaldiđ eđa nýju flokkarnir. Stjórnarflokkarnir koma varla til greina, vegna skođanakannana. En máliđ er ađ ţjóđin vill ekki Hrunflokkana aftir til valda, viđ viljum flokka sem vinna af heilindum fyrir ţjóđ sína, ekki fyrir sérhagsmunum peningaaflanna. Formađur Sjallanna er hrunverji og formađur hćkjunnar er innherja-afkvćmi, par excellence. Enda vel alinn, feitur og ţröngsýnn, eins og Framsókn hefur lengi veriđ. Í dag er annars enginn munur á Íhaldinu og hćkjunni. Tvö nöfn fyrir sömu klíkuna. En ađ Framsókn hafi „lćrt af fortíđ sinni, lagađ til í liđi sínu, valiđ formann sem ţorir og hugsar bara um lausnir fyrir landiđ okkar“, er lélegur brandari.  

 

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 20.4.2012 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband