Leita í fréttum mbl.is

Bann viđ gengistryggđum lánum ólöglegt?

Frétt af ruv.is

Íslensk vaxtalöggjöf fer í bága viđ samninginn um evrópska efnahagssvćđisins. ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, sendi íslenskum stjórnvöldum formlega áminningu ţessa efnis í morgun.

Íslenska ríkiđ gćti veriđ skađabótaskylt gagnvart erlendum lánastofnunum. Hćstiréttur komst ađ ţeirri niđurstöđu í fyrstu svonefndu gengislánadómum sínum í júní 2010 ađ vaxtalögin fćlu í sér bann viđ gengistryggingu lána. 

Hróbjartur Jónatansson, hćstaréttarlögmađur, sendi í kjölfar dómanna kvörtun til ESA. Hann taldi ađ vaxtalöggjöfin hér, sem bannađi gengistryggingu alfariđ, bryti í bága viđ 40. grein samningsins um evrópska efnahagssvćđiđ. Hún fjallar um algert frelsi fjármagns á svćđinu. 

Hróbjartur segir ađ svariđ hafi borist tveimur árum síđar í bréfi sem ESA hefur sent íslenska ríkinu. Ţađ er formlega áminning um ađ íslenska ríkiđ fari ekki ađ samningum ađ ţessu leyti og ţađ brjóti gegn 40. grein samningsins međ ţví ađ viđhalda hér banni altćku banni á gengistryggingu útlána. 

Ađspurđur um gengislánadóma Hćstaréttar frá ţví 2010 svarar Hróbjartur ţví til ađ löggjöfin standist ekki. Hćstiréttur sé auđvitađ ađ dćma eftir lögunum. Ríkiđ verđi ađ breyta ţeim ţannig ađ algilt bann viđ gengistryggingu gildi ekki. 

Ţótt gengislánadómar Hćstaréttar standi ţá getur ţetta haft afleiđingar segir Hróbjartur. Erlendar lánastofnanir lánuđu íslenskum lánastofnunum í trausti ţess ađ gengistrygging vćri lögmćt. Dćmt var á annan veg og viđ ţađ skrapp eignasafn íslensku lánastofnana saman. Ţađ kunni ađ hafa leitt til tjóns fyrir erlendu lánastofnanirnar, sem gćti ţýtt skađabótaskyldu fyrir íslenska ríkiđ. 

 Í áminningu ESA segir ađ stjórnvöld hafi tvo mánuđi til ţess ađ svara og í framhaldi ţeirra svara verđi ákveđiđ hvort ESA gefi út rökstutt álit.

 Kópavogi 20 apríl kl. 21:18

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

MiFId tilskipunin frá 1. nóv 2007 sem lögfest var hér bannar einstaklingum og fjármálafyrirtćkjum viđskipti međ afleyđur.

gengistryggt og verđtryggt eru afleyđur.

En sérfrćingar og stćrri fyrirtćki mega versla međ afleyđur.

Jón Ólafs (IP-tala skráđ) 20.4.2012 kl. 21:45

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Mig grunađi ţetta alltaf.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 20.4.2012 kl. 22:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband