Leita í fréttum mbl.is

Hvet fólk til að hlusta á viðtalið við Andra Snæ um áliðnaðinn

Í síðdegisútvarpi Rásar 2 var rætt við Andra Snæ um þann möguleika að námafyrirtæki í Ástralíu Rio Tinto PLC, yfirtæki Alcoa. Andri benti nú líka á að þetta fyrirtæki er líka að skoða Alcan. Og þannig gæti staðan orðið þannig hér á landi að eitt til tvö fyrirtæki réðu öllum markaðinum hér í stóriðju. Og því fylgdi ógurlegt vald sem þessi stórfyrirtæk beita allstaðar. Hóta að loka verksmiðjum nema þeir fái að stækka, loka verksmiðjum nema þeir fái afslátt á orkuverði, loka verksmiðjum nema að Þeir fái skattaaflætti.

Þetta fyrirtæki Rio Tinto PLC, er víst frægt af endemum fyrir óheiðalegar aðferðir og mútur. Og er nærri eins slæmt og Russal sem segir reynda víst á sinni heimasíðu að íslendingar vilji ólmir fá þá til sín.

En hlustið á viðtalið hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

Þegar þeir fara þá frá landinu er þá ekki lóga lagt að íslenskir fjárfestar kaupi upp verðlaust húsnæði og stofni eigið fyrirtæki í álframleiðslu. Eða mætti ekki með þínum rökum alveg banna öllum fyrirtækjum að flytja starfsemi eða stofna nýja, sem hafa nokkurn áhuga á að koma til landsins. Því það er hætta fyrir hendi að eitthvað fyrirtæki í líkum rekstri muni taka yfir það. Eigum við ekki að reka bankanu úr landi því það er hætta á að þeir sameinist. Er þetta nú ekki alltof mikil svartsýni.

Fannar frá Rifi, 15.2.2007 kl. 08:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Af mbl.is

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband