Miðvikudagur, 25. apríl 2012
Það væri svo sem eftir öðru hér á landi
Maður getur alveg séð þetta fyrir sér
Rokið verður í að setja fram vantraust á ríkisstjónina => Mynduð verður bráðarbirgðarstjórn Sjálfstæðismanna + Hreyfingarinnar + Framsókn og svo stuðningur Jóns Bjarna og fleiri ESB andstæðingar inna VG =>
Svo fatta allir að það eru kosnignar eftir ár =>
Rokið verður í að lækka öll lán með því að ríkð tekur á sig með einum eða öðrum hætti 20% af öllum skuldum fólks=>
Leiðir til aukinar neyslu sem í raun er þá kostuð af Ríkinu sem hefur tekið á sig skuldir fólks sem þurfti ekki á þessari aðstoð að halda =>
Aukin neysla leiðir til aukins innflutnings sem leiðir til þess að vöruskipti verða óhagstæð => Aukin verðbólga =>
Enn meiri hækkun á vöxtum til að slá á verðbólgu => Aukin verðbólga étur upp allan ávinning sem þau verst stöddu fengu við að ríkð tók á sig hluta skulda þeirra=>
Ríkið komið í þá stöðu að hækka verður skatta þar sem að ríkði verður að auka útgjöld vegna lífeyrirs + auknar skuldir þess + að skuldir þess haf aukist => Krónan heldur áfram að hrynja sem minnkar kaupmátt. =>
Fullt af aðgerðum sem þessir flokkar myndu fara í vegna komandi kosninga eftir ár sem engin innistæða er fyrir
Svo í næstu kosningum þá átta menn sig á að úps hér er staðan grafalvarleg skuldir ríkisins að aukast, verðbólgan óviðráðanleg, krónan ónýt endanlega og við kannski í þeirra aðstöðu að ESB vill ekkert með nýjar viðræður gera. Og þar sem hætt var við aðildarviðræður fengum við aldrei að skoða hvaða samning okkur hefði boðist.
Og þá væri Hreyfingin ábyrg fyrir að hafa leitt helstu hrunflokkana aftur að kjötkötlunum sbr grein Valgerðar Bjarnadóttur í visir.is í dag þar sem hún segir t.d.
Ef marka má hátíðardagskrá á fundi Samtaka atvinnulífsins, sem lítur helst út fyrir að vera sérdeild í stærri stjórnarandstöðuflokknum, þá vilja menn hverfa til starfshátta sem tíðkuðust í landinu áður en efnahagslífið hér á landi fór fjandans til.
Þá var í tísku að gera grín að eftirlitsiðnaðinum, það er enn í tísku. Þá blómstraði hér öflugt fjármálalíf sem atvinnulífið dásamaði en var í raun allt tómt svindl og svínarí.
Hverjar urðu afleiðingarnar. Við þekkjum þær öll. Hærri skattar, minni kaupmáttur, hærri afborganir af lánum og gjaldeyrishöft. Það er sannarlega undarlegt að sitja og hlusta á atvinnurekendur sem vilja láta líta á sig sem ábyrgt afl í þjóðfélaginu tala eins og allt sé þetta ríkisstjórninni að kenna.
Fólk veit betur. Fólk veit hvað olli hruninu. Fólk veit að það var óábyrg stjórn efnahagslífsins, óábyrg hegðun atvinnurekenda og óábyrg hegðun margra heimila kannski ekki skrítið, því að eftir höfðinu dansa limirnir.
Kópavogi 25 april 2012
Tilbúnir að styðja vantraust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:32 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Íþróttir
- Ramsdale frábær í endurkomunni (myndskeið)
- Spila Víkingar erlendis við Panathinaikos?
- Markaveisla hjá Liverpool og Tottenham (myndskeið)
- Salah: Ég er glaður sama hvar ég enda ferilinn
- Postecoglou svarar Slot
- Amorim: Allt er svo erfitt hjá United
- Dortmund hélt út manni færri
- Bournemouth skoraði þrjú gegn United (myndskeið)
- Liverpool lagði Tottenham í níu marka leik
- Arnór skoraði og lagði upp í fyrsta leik
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 12
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 969469
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þetta er það sem þú sér koma Björgvin Helgi, en Guði sé lof að það sjá ekki allir það sama...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.4.2012 kl. 09:35
Það ætti að banna SA, Samtök atvinnulífsins. Þetta eru skelfilegir fúskarar, sem virðast algörlega vanmegna að læra af fortíðinni. Hver fjármagnar þessa sjoppu? Hver borgar þessu liði laun fyrir að gera ekki neitt, þvælast bara fyrir uppbyggingu atvinnuvega?
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 25.4.2012 kl. 11:18
Magnús Helgi, ef lýst er vantrausti á stjórnvöld og það samþykkt, starfar sama stjórn áfram þar til ný hefur verið mynduð.
Í flestum tilfellum er því svo farið að boðað er til kosninga í kjölfar þess er ríkisstjórn fær á sig vantraust. Þann tíma situr hún á meðan, sem starfsstjórn.
Einnig getur komið upp sú staða að þeir sem að vantrausti standa, eru tilbúnir með nýja meirihlutastjórn og þá situr hún út kjörtímabilið. Sú staða er óhugsandi í dag.
Því er ljóst að ef kjarkur er í þingmönnum til að fella núverandi stjórnvöld, að kosningar verða undir lok sumars eða byrjun hausts.
Biðjum til Guðs að svo megi verða, að þingmenn sýni þann kjark og það þor að koma þessari ríkisstjórn frá og koma þessu þingi frá. Við þurfum að fá tækifæri til að hreinsa til á þingi, í öllum flokkum.
Þegar síðast var kosið til Alþingis var þjóðin í losti. Þá vissi þjóðin ekki það sem hún veit nú, eins og t.d. að sumir núverandi ráðherrar voru virkir þáttakendur í undanfara hrunsins, að sumir núverandi þingmenn voru einnig virkir í þeim hildarleik. Þessu fólki þarf að koma af þingi og það strax!
Gunnar Heiðarsson, 25.4.2012 kl. 11:45
Hefurðu leitað þér læknishjálpar Maggi ?
Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 25.4.2012 kl. 15:23
Ríkisstjórn Samfylkingar og VG má eiga það að hún hefur unnið eitt óumdeilanlegt afrek. Henni hefur tekist að gera gera hrunstjórnarmynstrið að álitlegum kosti í augum stórs hluta kjósenda. Þá er ég að tala um D + B.
Ég hélt að það ætti ekki að vera hægt, í ljósi þess hve rækilega þessir tveir flokkar lögðu landið í rúst.
Theódór Norðkvist, 25.4.2012 kl. 20:11
Já, þá er nú betra að gera ekkert fyrir skuldsett heimilin og láta verðtryggðulánin halda áfram eins og snjóbolti, eða?!
Að sjálfsögðu er hægt að deila um hvaða leið á að fara, en núverandi stjórn er ekki að hjálpa þeim sem stöðugt er talað um að þurfi hjálpina. Þeir býða enn, og munu væntanlega ekki fá neina aðstoð frá núverandi stjórn. Jóhanna hefur sagt oftar en einu sinni og oftar en tvisvar að öll spil séu komin í ljós varðandi skuldavanda heimilanna. Kannski ekkert að marka það frekar en annað frá hennar borði??
Daníel (IP-tala skráð) 26.4.2012 kl. 12:28
Ef lýst er vantrausti á ríkisstjórn ber Forsetisráðherra að skila inn umboði sínu til Forseta. Forseti fer fram á að viðkomandi stjórnvöld gegni störfum þar til ný hafi verið mynduð. Yfirleitt ræðir Forseti við næst stærsta flokkinn sem í þessu tilfelli er Sjálfstæðisflokkurinn. Bjarni myndi í kjölfarið fá stjórnarmyndunarumboð og reyna að mynda stjórn. Ef hann telur að hann geti það ekki yrði að boða til kosninga við fyrsta tækifæri.
Armar Geir ég hef leitað mér læknishjálpar þegar ég er veikur sem er sem betur fer sjaldan. En sé ekki hvað það kemur umræðunni við. Leiðist svona merkingarlaust þvaður smástráka. Vertu bara heima hjá þér og hættu að ónáða mig.
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.4.2012 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.