Fimmtudagur, 17. maí 2012
Guð minn góður! Hver skyldi gegna embætti Forseta núna hér á landi?
Svona í ljosi umræðu fólks sem er búið að ræða það stöðugt að Þóra er að verða móðir þessa dagana og því gæti hún verið í fæðingarorlofi eitthvað fram í ágúst og að Jóhanna, Ásta Ragnheiður gætu þurft að axla skyldur Forseta á meðan. Þá er við hæfi að benda þeim á að nú er Ólafur erlendis og ef að koma upp áríðandi mál þá gegn þau hin sömu skyldum forseta á meðan. Og þannig er það alltaf þegar hann fer erlendis, fer í frí og svo framvegis. Vissulega getur hann brugðist við að komið heim hið fyrst við þannig aðstæður, en það getur Þóra líka þ.e. hún verður væntanlega á Bessastöðum og þarf því ekki langt að fara ef upp kæmu áríðandi mál. Þá er rétt að benda á að hún ætlar að taka sína 3 mánuði sem hún á og þeim líkur í ágúst þegar hún tekur við. Síðan tekur maki hennar við í fæðingarorlofi. Og hann verður væntanlega ekki vinnandni þegar hún er í sínu fæðingarorlofi og því væru hæg heimatökin hjá honum að taka við að passa barnið.
En svona er umræðan á Íslandi. Fólk lepur upp bullið hvort eftir öðru og hugsar ekki eina hugsun sjálfstætt.
Kópavogi 17. maí 2012
Forsetar hittast í Tékklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Er fæðingarorlofið ekki níu mánuðir ? - Annars þarft þú ekki að hafa neinar áhyggjur af fæðingarorlofsleyfi Þóru frá Bessastöðum - hún nær ekki kjöri - þið voruð of bráð á ykkur að láta hana toppa í könnunum - nú verður leiðin bara áfram niður á við - Herra Ólafur Ragnar Grímsson - hefur svo mikla yfirburði yfir aðra frambjóðendur að niðurstaðan er óhjákvæmileg.
Benedikta E, 17.5.2012 kl. 16:06
Benedikta ó nei - Ólafur skaut sig í báðar fæturna með fordæmalausum dónaskap sitjandi forseta í garð annarra frambjóðanda strax í upphafi kosningabaráttunnar. Ég þekki fullt af fólki sem hafði hugsað sé að kjósa hann en gjörsamlega ofbauð. Það dylst engum lengur að Ólafur er í framboði fyrir auðróna, LÍÚ mafíuna og sjálfstæðisflokkinn. Hann hefur kastað grímunni og það verður ekki aftur snúið. Spái því að næsta skoðanakönnun verði til þess að hann hugsi sig alvarlega um að draga sig í hlé. - það væri líka best fyrir alla.
Óskar, 17.5.2012 kl. 16:29
Þvert á móti eru allir sem ég heyri í yfir sig ánægðir með Ólaf,hann ber höfuð og herðar yfir alla,hvað gáfur,þekkingu og réttlæti varðar. Óskar mikið dómadags fleipur er þetta,það mætti halda að þið fylgdust ekki með. Lifðu í þínum draumaheimi með landráðamafíunni.
Helga Kristjánsdóttir, 18.5.2012 kl. 00:09
"Lifðu í þínum draumaheimi með landráðamafíunni." Málefnalegt, ha? Merkilegt að þegar einhver heldur einhverju fram (kannski fullharkalega) þá koma andstæðingarnir með "málefnaleg" komment eins og þetta, án þess að hafa nokkuð fram að færa! Svei mér þá ef þetta er ekki bara rétt hjá Magnúsi (og Óskari að sumu leyti) og ekki er ég nærri því alltaf sammála þeim. En hér hafa þeir að mestu leyti rétt fyrir sér. Ég myndi samt ekki segja að ÓRG sé í framboði fyrir "auðróna, LÍÚ mafíuna og sjálfstæðisflokkinn" en að sjálfsögðu stílar hann inn á þeirra atkvæði með sínum málflutningi. Þú veist það vel Helga að helsti stuðningur Ólafs er meðal stuðningsmanna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, svipað og Þóru meðal Samfylkingarinnar. Og mikið ÓSKAPLEGA er hann heilagur! Það má ekkert segja um manninn án þess að sjálfskipaðir sérfræðingar á moggabloggsíðum trompist! Á meðan verður Þóra fyrir harkalegum árásum af hálfu þessara sömu "sérfræðinga".
En eins og Magnús segir: "En svona er umræðan á Íslandi. Fólk lepur upp bullið hvort eftir öðru og hugsar ekki eina hugsun sjálfstætt. " Einmitt!
Skúli (IP-tala skráð) 20.5.2012 kl. 19:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.