Sunnudagur, 27. maí 2012
Verða bara að vera smá ósammála Andreu
Bara að benda á að þarna erum við að tala um stúlku hana Grétu í fjarlægu landi þar sem hún þekkir ekkert til. Ætla henni að fara og tjá sig um mál sem hún veit ekkert um án þess að með henni séu einhverjir fulltrúar til að hjálpa henn er bara út í hött. Það er eins og fólk sé búið að gleyma því að þarna er 25 ára stelpa með hópi tónlistarfólks sem hefur ekkert kynnt sér málin. Og fólk hér heima að dæma hana fyirir eitthvað sem það vildi að hún segði eða gerði. Sorry hvað hefði fólk sagt ef hún hefði verið barin eða fangelsuð? Fyrir málstað sem hún vissi ekkert um bara af því að einhver forsetaframbjóðenda og þingmönnum datt það í hug. Af hverju fór þetta fólk bara ekki sjálft þarna út og mótmælti? Gréta var kjörinn og lag hennar til að taka þátt í þessari keppni. Við höfum ekki hingað til ætlast til þess að fólk okkar mótmælti. T.d. eins og þegar keppnin var í Úkraníu. Og ekki ætluðumst við til þess af Friðriki Þór Friðrikssyni þegar hann fór á Óskarsverlaunahátíðina. Þó að USA brjóti mannréttindi um allan heim. Ekki ætlumst við til þess að landsliðum okkar þegar þau keppa í íþróttum.
Spyr hvenær rétti tíminn sé fyrir mannréttindi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þar kom að því.ég er þér innilega sammála. Því miður eru mannréttindi brotin út um allan heim,við vildum sannarlega geta komið í veg fyrir það,í kvöld hefði það engu breytt til batnaðar,aðeins virkað sem athyglissýki við þessar aðstæður.
Helga Kristjánsdóttir, 27.5.2012 kl. 01:09
Þú getur átt þitt ESB og allt það. en ég er hreint innilega sammála þér í þessu. Látum þau sem hæst kveina bara gera þetta sjálf. "To play the game with the bravery of being out of range" er ekkert mál. Þessi forsetaframbjóðandi ætti, held ég bara að hætta þessari dellu sinni strax. Á forseti Íslands nú að skipta sér af Eurovision líka? " Kommon....." Þessi unga kona ættti að sækja sér lágmarkslaun einhversstaðar annarsstaðar.
Halldór Egill Guðnason, 27.5.2012 kl. 03:07
Svona "by the way" hefur þér ekkert blöskrað "blikkið" á síðunni þinni? Ertu virkilega svona gjörsamlega keyptur, eða er þettta svona einverskonar einkennisbrölt, sem fæst" borgað fyrir seinna?" gegn JÁ atkvæði? Undarlegt hve margar "síður" eru farnar að titra þessa dagana. Fer fækandi sem betur fer ;-)
Halldór Egill Guðnason, 27.5.2012 kl. 04:31
Velvirðingar beðist vegna skorts á K í fækkandi, í fyrri færslu.
Halldór Egill Guðnason, 27.5.2012 kl. 04:33
Þið "halltu-kjafti-og-hlýddu-SIEG-HEIL"-istarnir töpuðuð allir í kvöld. En Gréta var þæg og góð, sæt og stillt, hélt kjafti, var siðprúð og diplómatísk yfir því að ótal manns hefðu þurft að yfirgefa heimili sín til að þarna væri byggð tónleikahöll, og þó að þetta sé fátækt og allslaust fólk núna. Ég sting því upp á að Gréta bjóði sig fram sem forseti Íslands og spái henni miklu fylgi frá ykkar líkum! Svo er hún ljóshærð og allt. Fullkominn kandídat! Margir gamlir þjóðverjar munu fá tárin í augun af væmni yfir henni og hún mun slá í gegn hjá ESB! Sorrý, en LÍFIÐ er pólítískt! Og embætti sem felst í því að vera dyramotta fyrir fasista ber að leggja niður samstundis. Ef þið viljið þannig forseta, berjist þá frekar fyrir því að leggja þetta embætti niður. Á meðan reynum við hin að berjast gegn því að nýr Hitler í formi skrifræðisbákns og gerfi-lýðræðis nái völdum hér í heiminum. Og við MUNUM sigra. Það eru öfl með okkur sem starfa einfaldlega ekki með ykkur.
Einn heimur- Eitt mannkyn-Ein mannréttindi!
Einar (IP-tala skráð) 27.5.2012 kl. 05:20
Vil svo bara benda ykkur á það sem svona eru haldnir, hinum hlýðnu og speku, að það eru til klúbbar fyrir fólk með ykkar hneigðir í henni Evrópu ykkar. Fáið frekar útrás fyrir þá þar. Heiðarlegra að vera bara pervert út úr skápnum, heldur en að láta þessar undirgefnishneigðir sínar sem Össur-Icesave og Jóhanna, flugfreyjan þæga og prúða, eru svo greinilega haldin líka, bitna á heilli þjóð, komandi kynslóðum og heiminum öllum. Látum frekar fólki með bein í nefinu eins og Andrea eftir að stjórna landinu. Framtíðin er svört án leiðtoga með samvisku, þó þið munið auðvitað aldrei kjósa þá.
Einar (IP-tala skráð) 27.5.2012 kl. 05:28
Algjörlega sammála þér þarna, Magnús. Hún er hálf óhugnanleg þessi frekja í fólki sem er með skítkast út í tónlistarfólkið, af því það gerir ekki eins og það ætlast til.
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.5.2012 kl. 05:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.