Miðvikudagur, 6. júní 2012
Var að kynna mér stefn Framóknar í sambandi við Fiskiauðlind okkar.
Rakst á ályktun þeirra frá því á Flokksþingi 2011. Þar segir m.a. í Kafla um sjávarútveg segir m.a.
Framsóknarflokkurinn hafnar fyrningarleiðinni sem fiskveiðistjórnunartæki.
Ályktanir 31. flokksþings framsóknarmanna
2. Stjórnun fiskveiðanna verði blönduð leið, annars vegar á grunni
aflahlutdeildar á skip og hinsvegar úthlutun veiðileyfa sem taki mið af
sértækum byggðaaðgerðum, hvatningar til nýsköpunar og til þess að
auðvelda aðgengi nýrra aðila að útgerð.
3. Tryggja verður sameign þjóðarinnar á sjávarauðlindinni m.a. með ákvæði í
stjórnarskrá sbr. lög nr. 116 frá 2006. 1. gr. - Nytjastofnar á
Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar.
4. Úthlutun veiðileyfa verði gerð með þeim hætti að skilgreina tvo potta.
· Pottur 1 þar sem gerður verði nýtingarsamningar til u.þ.b. 20 ára, á
grunni aflahlutdeildar á hvern bát. Samningurinn verði á milli ríkisins og
íslenskra aðila með búsetu á Íslandi hið minnsta síðustu 5 ár.
Samningurinn verði endurskoðanalegur á fimm ára fresti með
möguleika á framlengingu til fimm ára í senn. Samningurinn skal taka
mið af heildarstefnu framsóknarmanna í fiskveiðistjórnun þar sem móta
skal takmarkað svigrúm til breytinga á samningstímanum.
Nýtingarsamningurinn innhaldi m.a ákvæði um veiðiskyldu og
takmarkað framsal. Innleiða þarf varanlegt fyrirkomulag sem tryggir
hreyfingu á aflaheimildum í framtíðinni. Skoða skal með hvaða hætti
best sé að tryggja slíkt. Settar verði takmarkanir við óbeinni
veðsetningu aflaheimilda og leitað leiða til að draga úr veðsetningu
greinarinnar. Breytingar verði þó ekki afturvirkar.
Greitt verði fyrir nýtingarréttinn þ.e. svokölluð auðlindarenta eða árlegt
veiðigjald. Gjaldið verði hóflegt og tengt afkomu greinarinnar.
· Pottur 2 þar sem veiðileyfum verði úthlutað til:
a. Fiskvinnslu. Um er að ræða byggðaívilnun þar sem að
aflaheimildum verði fyrst og fremst úthlutað á fiskvinnslur þar
sem það á við. Fiskvinnslurnar semji við einstaka útgerðir um
veiðar.
b. Ferðaþjónustuveiða. Þar sem þeim aðilum verði tryggð
aflahlutdeild með því að landa aflanum á Hafrannsóknastofnun -
VS-afli . Setja þarf sérstakar reglur um úthlutunina.
c. Nýsköpunar. Stuðningur við nýsköpun m.a. í meðafla leyfum,
sérstökum úthlutunum auk beins fjárstuðnings.
d. Strandveiða nýliðunarpottur. Megin tilgangur strandveiða er
að auðvelda nýjum aðilum að hefja útgerð og má hver aðili
einungis halda á einu strandveiðileyfi. Varðandi nánari útfærslu
strandveiðanna verði horft til tillagna SUF um strandveiðar. sjá
fylgiskjal.
Ályktanir 31. flokksþings framsóknarmanna
7
Stefnt sé að því að Pottur 2 ýti undir nýsköpun og nýliðun, hvetji til
frekari nýtingar auðlindarinnar, auk byggðatengdra aðgerða. Núverandi
tilfærslur eru 3,5% af heildarþorskígildum og mjög mismunandi eftir
tegundum allt frá 0-10%. Samhliða stofnstærðaraukningu einstakra
tegunda vaxi Pottur 2 á allra næstu árum þannig að af tegundum sem
engin tilfærsla er á í dag verði hann 3-5% og af öðrum stofnum allt að
10%. Stefnt sé að því að Pottur 2 vaxi enn frekar, en þó aldrei meira en
15% af einstökum tegundum samhliða stofnstærðaraukningu og
jákvæðari reynslu af úthlutunum til Potts 2.
5. Veiðigjald/auðlindarentan sem greinin greiðir verði nýtt að hluta til
nýsköpunar, rannsókna og markaðsstuðnings innan greinarinnar sjálfrar.
Hluti renni til þess landsvæðis þar sem auðlindarentan verður til t.d. til
atvinnuþróunarfélaga innan viðkomandi svæðis og hluti í ríkissjóð.
6. Sjávarauðlindin er í senn gjöful en takmörkuð. Því er mikilvægt að hlúa að
nýsköpun og enn frekari nýtingu hráefnis til að skapa verðmæti og auka
arðsemi. Setja þarf fram efnahagslega hvata til að auka nýtingu á hráefni
sem í dag er illa eða ekki nýtt.
7. Mikilvægt er að nýta auðlindina sem skynsamlegast og byggja á grunni
vísindalegrar þekkingar og sjálfbærni lífríkisins. Stefnt skal að því að setja
fram langtíma nýtingarstefnu (aflareglu) um alla stofna sem miðist við að
byggja þá upp til að þola hámarksnýtingu til langtíma.
8. Sjávarútvegur er grunn atvinnugrein þjóðarinnar. Mikilvægt er að menn
átti sig á að sjávarútvegur er ekki bara veiðar heldur hátæknivæddur
matvælaiðnaður sem byggir á öflugri og þróaðri vinnslu ogmarkaðssetningu. Hluti af því er nauðsynleg gæða- og umhverfisvottun.
9. Til að tryggja áframhaldandi forystu Íslendinga á sviði sjálfbærrar nýtingar
auðlinda hafsins verði sjónum í vaxandi mæli beint að umhverfislegum
þáttum og augljósu samspili nýtingar hinna ýmsu tegunda hafsins.
Sé ekki betur en að Atvnnuveganefndin sé að setja nú fram frumvörp sem eru alveg í anda Framsóknar en eins og í öðrum málum þá hentar þeim að breyta um skoðun þá gera þeir það óháð sannfæringu þeirra.
Kvöldfundur og ekkert samkomulag um þinglok | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll Magnús, í lok pistilsins kemur fram að frumvarp ríkisstjórnarinnar sé í „alveg í anda Framsóknar“.
Þetta er rangt.
1) Framsóknarmenn vilja ákvæði um auðlindir í stjórnarskrá. Ekkert er um það í frumvarpinu um veiðigjaldið. Þegar er ákvæði um sameign þjóðarinnar á sjávarauðlindinni í núverandi lögum um fiskveiðistjórnun.
2) Framsóknarmenn styðja hóflegt veiðigjald. Ekkert hóflegt er við veiðigjald sem setur fjölda fyrirtækja í þrot og hefur alvarleg áhrif á byggðir hringinn í kringum landið.
3) Ekkert er í frumvarpinu um að veiðigjaldið verði nýtt til hluta til nýsköpunar, rannsókna og markaðsstuðnings innan greinarinnar sjálfrar né að hluti renni til þess landsvæðis þar sem auðlindarentan verði til og hluti í ríkissjóð. Frv. um veiðigjaldið gerir ráð fyrir að allt renni í ríkissjóð.
Jóhannes Þór (IP-tala skráð) 6.6.2012 kl. 18:13
Þegar hentar þér að halla réttu máli!!!!!!
Helga Kristjánsdóttir, 7.6.2012 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.