Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstæðismenn duglegir við að kenna öðrum um. Og nú er það evran

Væri gott að einhver mynd benda Illuga á að um 20 til 30 ríki utan Bandaríkjana kjósa að vera með dollara. Nú síðast man ég eftir Simbabe sem tók upp dollara og þar hefur verðbólga farið niður í einsstafstölu úr nokkur þúsund% verðbólgu. Þessar þjóðir sækja í að hafa dollar til að fá stöðugan gjaldmiðil. Og þannig er það nú með evruna hún er nokkuð stöðug mynnt svipuð og dollarinn.

Þær þjóðir sem eru í vandræðum og nota evruna eru ekki í vandræðum af því að hún hefur fallið eða af því að hún hefur styrkst. Heldur eru þær í skulavanda og greiðsluvanda vegna bankakerfisins og allt of mikilar skuldsetningar í löndum vegna t.d. á Spáni var þennsla á byggingarmarkaði og á Grikklandi var ríkið rekið með halla í mörg ár og jók þó umsvif sín með því að taka lán erlendis fyrir nær öllum rekstri og um leið voru þeir ekki að reyna að innheimta meira af sköttum til að fjármagna þetta. 

Þessi vandræði í ESB hafa ekkert með evru að gera þessar þjóðir væru í sömu vandræðum með sinn gamla gjaldmiðil. 


mbl.is Stöndum frammi fyrir breyttu ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Blessaður taktu niður þennan ESB banner. Menn gætu tekið þig sem ESB sinna. Við viljum ekkert svoleiðis.

Valdimar Samúelsson, 12.6.2012 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband