Leita í fréttum mbl.is

Þetta er furðulegt kjaftæði hjá Óla Birni!

Ef að stjórnmála maður á 200 milljóna lífeyrisréttindi þá vill ég fá að sjá að ættingjar fengju þau ef hann fellur frá. Nú borgar stjórnmálamaður í A hluta lífeyrissjóðs Ríkisstarfsmanna og hann fær engar 200 milljónaréttindi. Hann fær hlutfall af launum og til að ná fullum lífeyrisréttindum þarf hann að starfa í 30 til 40 ár og lífa til 90 ára aldurs til að ná þeim út.  Og ef hann fellur frá 67 ára þá fá eftirlifandi ættingjar hans ekki neitt.

Eins gleymir hann því að fólk á almennamarkaðnum borgar ekki auðlegðarskatt af lífeyriseignum sínum.  

Þeir sem leggja fyrir í séreignarsparnað á almennamarkaðnum borga væntanlega ekki heldur auðleggðarskatt. 

Finnst Óli Björn ósköp ómerkilegur oft á tíðum. 


mbl.is Óli Björn Kárason: „Óréttlæti sem verður að leiðrétta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband