Leita í fréttum mbl.is

Full þörf á aðhaldi frá neytendastofu og samkeppnisyfirvöldum líka.

Það er full þörf á þessu og ætti löngu að vera búið. Bendi líka á að þessi gjöld virðast vera samræmd milli Icelandair og Iceland Express skv. athugun/ábendingu frá FÍB um daginn. Þeir bentu líka á að mikil eignatengsli eru milli þessara félaga.

Þá finnst mér að auglýsingar ferðaskrifstofa þurfi líka að athuga. Eins og þegar þær gefa upp verð planemiðað við 4 manna fjölskyldur og þarf að 2 börn á aldrinum 5 til 11 ára.

Þá í framhaldi af þessu finnst mér að Neytendastofa, samkeppnisstofnun og talsmann neytenda eigi að efla og gera þau agressivari þannig að fyrirtæki komist ekki upp með að svindla á okkur og samkeppnisgrundvöllur skapist hér.

Frétt af mbl.is

  Gjöld flugfélaga skoðuð
Innlent | Morgunblaðið | 17.2.2007 | 5:30
Samgönguráðuneytið hefur tekið til skoðunar mál sem tengjast hugsanlegum brotum flugfélaganna Icelandair og Iceland Express gegn neytendum með töku svonefndra gjalda á flugfarþega.


mbl.is Gjöld flugfélaga skoðuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband