Laugardagur, 17. febrúar 2007
Lýðræði - Þingræði - Ráðherraræði ?
Var að lesa á vef Kristins H Gunnarssyni þar sem hann er fjalla um stjórnunarhætti hér á Íslandi. Hann vill meina að ráðherrar sem eiga að starfa í umboði þingmanna séu gjörsamlega oft úr tengslum við þingmenn. Eða eins og hann segir:
Þingbundin stjórn eða múlbundnir þingmenn?
Í stjórnarskrá lýðveldisins er kveðið á um það í 1. grein að Ísland sé lýðveldi með þingbundinni stjórn. Við fyrstu sýn ætti ekki að leika neinn vafi á því hvað felst í þessum fyrirmælum. Ríkisstjórnin er bundin af Alþingi, hún verður að styðjast við þingið í störfum sínum.
En ekki er allt sem sýnist. Ólafur heitinn Þórðarsom sagði stundum á Alþingi að þessu hefði verið snúið við, á Íslandi sæti stjórnbundið þing. Hann átti auðvitað við að hlutverkið hefði snúist við, ríkisstjórnin eða einstakir ráðherrar færu sínu fram og hlutskipti þingmanna væri oft ekki annað en að standa frammi fyrir gerðum hlut ráðherranna og hlýða þeim eins og húskarlar forðum.
Sannast sagna er þetta oft reyndin, og oftar en kjósendur grunar. Örfáir forystumenn stjórnarflokkanna ráða málum til lykta í einhverjum bakherbergjum og ætla svo þingmönnum að hrinda ákvörðunum í framkvæmd möglunarlaust og aðeins með þeim breytingum sem forystumennirnir samþykkja.
Síðan lýsir hann ástandinu svona:
Segja má að ráðherrarnir starfi meira og minna án afskipta þingmannanna sem þeir styðjast við, þá er skýr aðskilnaður framkvæmdavalds og löggjafarvalds. En þegar málin eru komin til þingsins breytist þetta og samstarf framkvæmdavalds og löggjafarvalds verður svo náið að löggjafarvaldið má helst ekki snúa sér við án samþykkis framkvæmdavaldsins.
Sem dæmi um þetta tekur hann nýlegan saming við Sauðfjárbændur og bendir á breytingu á þessum samningi sem afnemur útflutningsskyldu sem hafi komið á jafnvægi á markaði hér varðandi framboð og eftirspurn og segir:
Í þessu máli var ekki haft samráð við þingmeirihlutann svo mér sé kunnungt um. Ekki var sótt þangað umboð til þessarar stefnubreytingar, ekki var rætt við þá þingmenn stjórnarliðsins sem sátu í landbúnaðarnefnd og þegar ég fór úr þingflokki framsóknarmanna var hvorki búið að sýna þar samninginn, kynna hann eða bera undir þingmenn og voru þó liðnar tvær vikur frá því að samningurinn var undirritaður með pompi og prakt. Má ég minna á að ég var varaformaður landbúnaðarnefndar Alþingis meðan samningar stóðu yfir.
Það þarf enginn að ímynda sér að ráðherrarnir láti það afskiptalaust að alþingismenn breyti samningnum í meðförum þingsins. Þvert á móti. Það verður að öllum líkindum ekki liðið. Þau eru fleiri málin með þessu lagi. Þessu þarf að breyta til þess horfs sem gert er ráð fyrir í stjórnarskránni. Írak, fjölmiðlamálið og Baugsmálaferlin, svo dæmi séu nefnd, hefðu sennilega aldrei skekið þjóðfélagið ef raunverulega væri þingbundin stjórn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:50 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Miklir möguleikar til úrbóta
- Tveir grunaðir um stórfellt fíkniefnalagabrot
- Opna aftur um leið og þau geta
- Gjöld á ferðaþjónustuna hækki
- Tíðindi í nýrri könnun: Framsókn út af þingi
- Stal nokkur hundruð kílóum af kjötvörum
- Spursmál: Samfylkingin lækkar flugið
- Blanda íbúða, þjónustu og verslana
- Höfum sloppið bærilega með skaða af þessu gosi
- Ekki alltaf sammála Svandísi
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.