Leita í fréttum mbl.is

Spurning um eignaupptöku?

Mér finnst spurning í svona tilfellum hvort að lögregla eigi ekki að fá leyfi til eignaupptöku þannig að þeir sem staðnir eru að þannig akstri hreinlega missi ökutæki sitt þann tíma sem þeir eru próflausir sem og að þeim sé meinað að kaupa sér annað ökutæki á meðan refsing stendur yfir.

Ökumaður í annarlegu ástandi skapaði stórhættu á götum Reykjavíkur
Innlent | mbl.is | 16.2.2007 | 23:12

Lögregla stöðvaði bifreiðina á mótum Sæbrautar og Súðarvogs. Maður um tvítugt í annarlegu ástandi skapaði stórhættu á götum borgarinnar nú á ellefta tímanum er hann ók á ofsahraða um íbúðarhverfi í austurhluta Reykjavíkur. Að sögn lögreglu var reynt að stöðva bifreiðina á Reykjanesbraut rétt við Kleppsveg en ökumaðurinn virti engin stöðvunarmerki og keyrði ítrekað yfir á rauðu ljósi. Lögregla elti manninn vestur Miklubraut þar sem hann beygði inn á Suðurlandsbraut og ók yfir túnið við leiksskólann Steinahlíð og yfir á Miklubraut aftur.


mbl.is Ökumaður í annarlegu ástandi skapaði stórhættu á götum Reykjavíkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það á bara að fangelsa svona menn, ekki nóg að svipta þá leyfinu

mh (IP-tala skráð) 18.2.2007 kl. 03:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband