Sunnudagur, 18. febrúar 2007
Kópavogsbær lætur eins og fíll í postulínsbúð
Þetta Heiðmerkurmál er alltaf að verða leiðinlegra og leiðinlegra fyrir okkur Kópavogsbúa. Bæjarstjóri kemur fram af hroka og frekju og virðir skoðanir annarra einskis.
Þetta dæmi byrjaði á því að Kópavogur lofaði hestamönnum í Gusti nýju landi undir hesthúsahverfi sitt sem óvart fór inn á vatnsverndarsvæði Garðabæjar. Þá gekkst hann í að semja við Garðabæ um að skaffa þeim vatn í staðinn og rokið var í samninga við þá og ákveðið að stofna Vatnsveitu Kópavogs. En gleymdist alveg að Kópavogur átti eftir að semja um landið þar sem vatnsveitan átti að vera. Því var gengist í það að gera "eignarnámssátt" við Vatnsendabóndan. Þar sem að honum er greitt á 3 milljarð fyrir landið auk þess sem Kópavogur stendur straum af öllum gjöldum fyrir um 500 lóðir sem hann á og getur selt. Þegar þessu var lokið er rokið í að grafa í Heiðmörk í gegnum mjög fallegt og sérstakt svæði þar sem búið er að gróðursetja alveg helling og plöntum og er í raun einstakt svæði. Og það er svo kórónað með því að það er fyrirtæki í eigu Gunnars bæjarstjóra sem vinnur verkið. Upphafið af þessu vatnsveitumáli má rekja aftur til þess að Gunnar í gamladaga varð reiður út í Vatnsveitunna sem Kópavogur átti í með Reykjavík og fleirum og seldi hluta Kópavogs í henni. Og þar með leiddi það til þess að Kópavogur hefur þurft að greiða meira fyrir kaldavatnið en ella.
Svo nú stendur til að Skógræktin kæri þessar framkvæmdir sbr. Fréttablaðið í morgun
Fréttablaðið, 18. feb. 2007 08:45Skógræktarfélagið undirbýr lögsókn
"Skógræktarfélag Reykjavíkur mun aldrei fallast á að Kópavogsbær hafi rétt á að ryðja niður þessa mikilvægu útivistarperlu Reykvíkinga," segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri félagsins, um framkvæmdir Kópavogsbæjar við vatnsveitulögn í gegnum Heiðmörk. Hann hefur
því beðið lögfræðing félagsins að undirbúa lögsókn á hendur Kópavogsbæ og Klæðningu hf.
Framkvæmdastjórinn segir að samkvæmt þjónustusamningi sé Skógræktarfélagið formlegur um-sjónaraðili Heiðmerkur. Svo hafi verið í sextíu ár, eða allar götur síðan félagið hafði frumkvæði að því að svæðið var gert að útivistarsvæði fyrir Reykvíkinga.
Skógræktarfélagið hafi aldrei gefið leyfi né verið spurt um þær framkvæmdir sem Kópavogsbær og Klæðning hf. hófu á dögunum. Óformlegar viðræður fyrir fjórum til fimm árum við fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins dugi ekki til að hefja framkvæmdir.
Helgi segir ljóst að framkvæmdaraðilar hafi "engan rétt til að fara yfir þetta viðkvæma verndarsvæði með jafn ruddalegum og skeytingarlausum hætti". Hann telur til fjölmörg lög sem hann segir að framkvæmdaraðilar hafi "þverbrotið", til dæmis skipulags- og byggingarlög, lög um mat á umhverfisáhrifum, náttúruverndarlög og skógræktarlög.
Helgi lýsir því yfir ánægju sinni með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fyrir að "koma böndum á framkvæmdaaðilann", en hún lýsti framkvæmdirnar óheimilar.
Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, segir undirbúning kærunnar koma sér mjög á óvart. Bærinn hafi farið yfir framkvæmdaráætlunina með Skógræktarfélaginu. "Síðan kemur nýr framkvæmdastjóri sem skiptir um skoðun."
Aðspurður hvort bærinn eigi undirritað leyfi frá Skógræktarfélaginu, segir Gunnar: "Við erum með lýsingu á öllum staðháttum. Við svörum bara fyrir það þegar [kæran] kemur."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:29 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.