Leita í fréttum mbl.is

Rökrétt niđurstađa markađslögmála er einokun

Ég verđa ađ segja ađ sennilega hefur Jónas Kristjánsson rétt fyrir sér hér:

Af www.jonas.is

19.02.2007
Borgarar éta sig
Karl Marx og Friedrich Engels höfđu ađ ţví leyti rétt fyrir sér, ađ rökrétt niđurstađa markađslögmála er einokun. Fyrirtćki éta hvert annađ, unz tvö eđa ţrjú standa til málamynda eftir og semja um markađinn. Ţetta kölluđu ţeir, ađ borgarastéttin ćti sjálfa sig. Tristam Hunt skrifar grein um ţetta í Guardian í tilefni af tilbođi Nasdaq í Stock Exchange. Viđ ţekkjum ţetta vel á Íslandi. Hér er bara samkeppni á litlum reitum, svo sem í bílainnflutningi. Skiptir ţá engu, hvort fyrirtćkin auglýsa eins og bankarnir íslenzku. Ţeir auglýsa ekki bćtt kjör, enda hafa ţeir vond kjör fyrir alla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband