Leita í fréttum mbl.is

Mikið ofboðslega er þessi kona ódýr pappír.

Það væri t.d. hægt að minna hana á að þegar sótt var um var fylgið við það um 65% hjá þjóððinni. Síðan hefur dunið linnulaus áróður frá hennarflokki og fleirum aftuhald (íhalds) hópum. Fólk sem áttar sig ekki á að það er að vinna með auðvaldinu gegn því að hingað komi erlend samkeppni bæði um vörur og framleiðslu sem við neyendur myndum njóta góðs af. Það verður svo eftir nokkur ár þegar að krónan fellur alvarlega næsgt að fólk ríkur aftur upp og vill ganga í ESB.

EN þá kannski horfir ESB á reynslu sína af því að semja við okkur nú áður en það ákveður að ganga aftur til samninga við okkur. Því að gróði okkar af þessu samstarfi yrði mun meiri en ESB og þau 27 ríki sem mynda það hefðu af okkur. Sbr. hér er ekki stór markaður að sækjast eftir, við erum búin að virkja meira enn 2/3 af allri orku sem við höfum. Við höfum engin bein tengsl við Norðuskautið og engin réttindi þar. það eru önnur ríki.

Held að fólk hér þjáist af mikilmennskubrjálæði ef fólk heldur að við getum staðið sjálfstæð utan bandalaga þegar að völd Asíu fara að aukast í heiminum mæstu áratugi. Eða að við getum haldið út krónu áfram um lengri tíma fyrir örhagkerfið hér. Krónu sem hefu rýrnað um 99,5% frá því henni var komið á.  Algjörlega ljóst að þegar við yrðum fullgildur aðili að markaðsvæði ESB bæði með inn og útflutning myndum við neytendur græða á lækkuðu vöruverði.

Og þegar Sigríður talar um kostnað við viðræður þá ætti hún hugsandi konan að vita að við höfum fengið mun hærri styrki frá ESB vegna þessara viðræðna en við höfum fengið. 


mbl.is Vond umsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Af hverju heldur þú að esb vilji okkur inn? Ég skal segja þér að esb vantar orðið fiskimið enda að verða búnir að þurka upp sín mið.Og að halda því fram að esb sjái ekki gróða í að fá okkur inn er eins og hvert annað bull.Enda ekki von á öðru frá ódýru samfylkingar fólki sem vill einmitt SELJA Ísland mjög ÓDÝRT.Og megið þið samfylkingar lið hafa skömm fyrir að eilífu.

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 23.11.2012 kl. 16:17

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Tek undir það Marteinn,þau eiga og munu skammast sín.

Helga Kristjánsdóttir, 23.11.2012 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband