Laugardagur, 15. desember 2012
Aðeins eitt atriði sem Gylfi þarf að skýra út
Nú hefur Hörður forstjóir Landsvirkjunar lýst þvi yfir að samningaviðræður séu í gangi við um 5 erlend fyrirtæki um raforkusölu en þær viðræður séu allar í hægagangi vegna þess að afurðaverð t.d. á Áli og Kísilmálmi eru í lægð á mörkuðum í dag auk þess sem að Kína er að bjóða þessar vörur á lágu verði. Og því er ekki staða til að byrja framkvæmdir við virkjanir á fullu. Sem og að í kerfinu eru nú þegar umframorka sem er ekki seld.
Man Gylfi ekki eftir því þegar við byggðum Blönduvirkjun og sátum uppi með mikið af orku þar sem seldist ekki í mörg ár. Við fórum um heimin og reynum að selja fyrirtækjum hugmyndir að því koma hingað og fá ódýrt rafmagn og svo væur laun lág hér og verkalýðshreyfingin viðráðanleg. Er það svona sem hann vill redda Íslandi. þ.e. nærri gefa rafmagnið til næstu 40 ára bara til að redda nokkur hundruð starfa við virkjunum í Þjórsá í nokkur ár. Hann Gylfi hlýtur að vita að svo framarlega sem orkan er ekki seld þá verða lánin dýrari hjá Landsvirkjun. Hann hlytur að vita að vissulega verða umsvif við virkjanir í nokkur misseri en svo þegar framkvæmdum lýkur hverfa öll þau störf aftur. Ekki skýrt hvaða áhrif þetta hefði t.d. á ferðaþjónustu þarna í kring næstu áratugi. Held að ekki margir séu að koma sérstaklega til Íslands að skoða manngerðar virkjanir.
Aðvita á að virkja en við eigum að vanda okkur. Bæði til hvers verið er að virkja og eins að þær skili okkur almennilegum aðri og sem flestum störfum. En líka þarf að skoða hvort að virkjanir verði kannski til þess að fækka störfum í öðurm greinum til framtíðar. Eins t.d. varðandi ferðaþjónustu bænda og svor framvegis.
Og svo þarf einhver að skýra út fyrir okkur hvaða arður verðu hér eftir t.d. við álframleiðslu. Nú eru þessi fyrirtæki að flytja hingað hráefni sem kostar væntanlega gjaldeyri. Síðan nota þau orkuna til að umbreyta því í aðra vöru sem þau flytja héðan. Hvað er arðurinn fyrir okkur þ.a. væntanlega orkan sem við seljum þeim (á lágu verði) nokkur störf (um 2000 alls) nokkur hundruð afleidd störf. Og svo væntanlega ættu þessi fyrirtæki að borga tekjusskatt af þeim verðmætum sem þau búa til en mér skilst að þau séu öll á sér samningum um nær engan tekjuskatt. Svo hvað erum við að fá fyrir að selja þessum 4 fyrirtækjum 80% af allri orkunni okkar?
Hugsanlega skammlíft plagg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
þessi virkjanaárátta útí loftið sínir bara að íslendingar almennt hafa ekkert lært af Sjllahruninu. Menn eru alveg viðþolslausir að fá að búa til bólu.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 15.12.2012 kl. 15:02
"Auðvita á að virkja"
Þar stendur hnífurinn í kúnni - hér verður EKKERT virkjað sama hversu hagkvæmt það væri ef VG fær að ráða
Grímur (IP-tala skráð) 15.12.2012 kl. 16:24
Við byggðum Blönduvirkjun og sátum uppi með "mikið" af orku þar sem seldist ekki í mörg ár. Við fórum um heiminn og reynum að selja litlum fyrirtækjum sem þurftu orku hugmyndir að því koma hingað og fá ódýrt rafmagn. Enda var magnið svo lítið að ekki var hægt að selja nema lítinn hluta vegna öryggiskrafna. Blönduvirkjun var meðal annars byggð til að tryggja örugga orku fyrir norðan. Umframorkan verður ætíð að vera nægilega mikil til að ekki skapist neyðarástand ef ein virkjun stöðvast.
Blönduvirkjun er um helmingur af stærð Búrfellsvirkjunar, sem var reist til að sjá álverinu í Straumsvík fyrir rafmagni. Álverið í Straumsvík er lítið á nútíma mælikvarða og á mörkum þess að vera hagkvæmt. Semsagt; Blönduvirkjun framleiðir minna en helming af því rafmagni sem lítið álver þarf.
Stundum er það sem við sveitamennirnir köllum "mikið" eitthvað sem aðrir hafa ekki áhuga á vegna smæðar í hinum stóra heimi. Eitthvað sem ekki er fyrirhafnarinnar virði og selst því ekki. Og ef við getum ekki selt það þá kaupum við heldur ekkert fyrir þá peninga sem við hefðum annars fengið. Um 40% af álverðinu verður eftir hér á landi (rafmagn, laun, skattar, gjöld og ýmis þjónusta). Það er töluvert meira en kostar að reka allt heilbrigðiskerfið. Og um þriðjungur af því sem sjávarútvegurinn skilar.
Um 5000 manns starfa í áliðnaði og tengdum greinum. Um 7000 manns starfa við fiskveiðar og vinnslu. Innan við 10.000 ársverk eru við ferðatengda þjónustu og arður þjóðarbúsins er minni þar en af álframleiðslunni.
sigkja (IP-tala skráð) 15.12.2012 kl. 20:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.