Þriðjudagur, 18. desember 2012
Nú verður Heimssýn sýnist mér að fara að finna eitthvað annað til að ljúg að fólki.
Bæði Heimssýn og Vinstrivaktin verða nú að finna sér nýtt efni til að ljúga að fólk ef að þessi viðsnúningu er komiin til að vera:
Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor´s hækkaði í dag lánshæfismat Grikklands um sex flokka. Fyrirtækið þakkar fyrst og fremst ríkum vilja evruþjóðanna til að halda evrusvæðinu saman þennan árangur.
Lánshæfiseinkunin er nú B mínus. Í umsögn fyrirtækisins segir að góður árangur hafi náðst í niðurskurði ríkisútgjalda, á sama tíma og síðari hluti neyðarláns ESB og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins streymir nú til Grikklands. Alls hefur Grikkland fengið 149 milljarða evra í neyðarlán og von er á 100 milljörðum til viðbótar.
S&P segir í umsögn sinni að langtímahorfur fyrir Grikkland séu nú stöðugar. Evruríkin hafi sýnt mikla áræðni í viðleitni sinni til að halda Grikkjum innan evrusvæðisins og hún sé nú farin að skila sér.
Í frétt BBC segir að hækkunin sé ekki bara traustsyfirlýsing í garð Grikklands, heldur einnig evrusvæðisins í heild sinni. Þetta þýði þó ekki að Grikkland sé laust allra vandamála, heldur líta fjárfestar svo á að ekki sé lengur hætta á greiðslufalli.
Þeir gætu næst farið og sótt efni í ræður og greinar frá 1992 og þar á eftir um að EES samningurinn mynd valda því að hér yrðu öll okkar mið full af erlendum togurum, allar jarðir í eigu útlendinga og öll fyrirtæki yrðu gleypt af útlendingum ef við gengjum í EES. Því við myndum ekki fá neinar undanþágur. Sé ekki að neitt hvað ræst af því en það má reyna að ljúga því aftur.
Füle: Talsverður árangur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:44 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Íþróttir
- Tottenham - Liverpool, staðan er 3:6
- Salah marka- og stoðsendingahæstur
- Sterkur sigur Real
- Landsliðskonan fór á kostum í toppslagnum
- Landsliðskonurnar öflugar í sigri.
- Mikilvægur sigur Martins og félaga
- Mikilvægur sigur Íslendingaliðsins
- United niðurlægt á heimavelli Chelsea mistókst að taka toppsætið
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 969468
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Grikkland er komið aftur upp í ruslflokk vegna þess að það er talið að ESB ætli ekki að láta franska og þýska banka brenna sig mikið meira á skuldum Grikkja.
Þú mátt kalla það viðsnúning ef þú villt.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 18.12.2012 kl. 22:56
Jamm, það verða allir andstæðingar ESB að hætta að ljúga um stöðu Grikklands.
Landið er í ruslflokki, betra að hafa þetta rétt.
Hinsvegar má benda á það, að þegar andstæðingar ESB bentu á að Grikkland var gjaldþrota, þá var landið gjaldþrota. Ekki satt?
Að vísu er Grikkland jafn gjaldþrota og það var, munurinn á stöðunni í dag og í gær, er sá, að núna er það viðurkennt að borgarar annarra ríkja evrunnar eiga að borga skuldir Grikkja. Jú, og að sjálfsögðu á að spretta upp húðinni á Grikkjum sjálfum, og skera af allt inn að beini.
Hilmar (IP-tala skráð) 19.12.2012 kl. 00:24
Innilega sammála því, að sannleikurinn er sagna bestur. Það eru gömul sannindi og ný. Það væri ekki verra, ef allir, en ekki bara sumir, myndu temja sér að segja sannleikann.
Hverjir eru þessir: "Grikkir", sem rýja almenning í Grikklandi inn að beini? Hverjir eru þessir: Standard & Poor's, sem leika sér að því að tala fjárhag þjóða upp og niður, eftir eigin geðþótta, í heldur vafasömum tilgangi, að því er virðist?
Það væri fróðlegt og gagnlegt að vita allan sannleikann, frá öllum sjónarhornum, en ekki skáldaðan "sannleika" með rörsýn spilltrar stjórnmála-elítu.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 31.12.2012 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.