Leita í fréttum mbl.is

Og þá yrði væntanlega hátíð hér á landi!

Svona miðað við málflutning stjórnarandstöðunar þá myndi fólk reikan með:

  • Að tekjuskattur yrði strax lækkaður um nokkur %
  • Að hér yrðu strax til um 50 þúsund störf.
  • Að hér yrðu öll lán lækkuð um helming. Og eftir málflutning formanns Framsóknar myndum við eignast allar erlendar skuldir okkar á hrakvirði og fá bankana fyrir einhverjar milljónir aftur af kröfuhöfum.
  • Hér munu gjaldeyrishöft bara hverfa án nokkura vandræða. 
  • Krónan verður að flottasta gjaldmiðli heimsins sem allir vilja skipta með.
  • Hér verður mikill samdráttur í opinberarekstrinum en þjónusta aukin svo um munar.

Svo eru það allar sérlausninar fyrir ríkafólkið. Því verður hossað sem mest er hægt því þau gera okkur hin rík. 

 

Come on er fólk hér á landi svo vitlaust að það trúi þessu

Er ekki öllum ljóst að hér varð hrun 2008 og okkur var sagt það þá og hefur verið reglulega sagt það síðan að hér yrðu erfið ár og í raun miklu erfiðari en þau hafa reynst. Það var t.d. bent á að Finnar voru um 10 ár að ná sér að mestu út úr afleiðingum hrunsins hjá þeim. 

En fólk hér á Íslandi nennir ekki að hugsa það kaupir bara gasprið í þeim sem öskrar hæst og býður flottustu skýjaborginar. Jafnvel flokka sem svo sannarlega ganga erinda sérstakra forréttindar hópa.

En nú eru breyttir tímar og taki nýjir flokkar við nú eða í kosningum í apríl þá skulu þeir muna að jafnvel með óbreytta stjónrarskrá eru búið að opan möguleikan á kalla eftir Þjóðarakvæðagreiðslu. T.d. ef þeir ætla að selja vinum sínum fleiri ríkisfyrirtæki eins og Landsvirkjun. Eða ætla að einkavæða heilbrigðisþjónustunna. 

 


mbl.is Vantraust snýst um stöðumat
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband