Miðvikudagur, 30. janúar 2013
Nú það setur Bjarni Ben bara sem stefnumál Sjálfstæðisflokkinn að við segjum okkur frá EES
Væri í þessu tilfelli gott að vita hverning þetta er í Noregi. Málið er að við höfum hér tekið upp tilskipanir frá ESB án þess að raunveruleg heimiild sé til þess í stjórnarskrá. Held að Bjarni tali þarna eins og hann geri sér ekki grein fyrir út á hvða EES gengur. Það er t.d. furðulegt að ætla okkur að vera þátttakendur í sameignilegu viðskiptasvæði ESB og EFTA en láta svo eins og reglur þar komi okkur ekki við. Stjónrnarskráin leyfir okkur heldur ekkert að framselja vald okkar til ESA.
Fullkomin eftirgjöf gagnvart ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þó fyrr hefði verið!!!
Wilfred (IP-tala skráð) 30.1.2013 kl. 21:37
Magnús, vinsamlegast hættið að láta eins og EES- samningurinn sé eitthvað meira en hann er: Samningur á milli þjóða. Ekkert valdaframsal á sér stað og sú hefð hefur skapast á alla vegu að ríkin hunsa þær reglur og úrskurði sem henta ekki þeirra þjóð, allt þar til Aðlögunar- Jóhanna tók við. Ég hlýddi einmitt á ágæta doktorsvörn um þetta efni í HÍ þar sem þetta var rakið.
ESB- aðild felur í sér alvöru valdaframsal á mörgum sviðum, t.d. í dómsmálum, þar sem við fengjum að halda Næst- Hæstarétti Íslands (því að Brussel yrði æðst).
Ívar Pálsson, 30.1.2013 kl. 21:52
Lestu þetta:
Magnús Helgi Björgvinsson, 30.1.2013 kl. 22:29
Enda væri fáránlegt að tala um einn markað þar sem að mismunandi reglur væru svo í gildi. Þá gengi þetta bara alls ekki upp! T.d. hvenrig ætti að fást við t.d. hagsmuni manna vegna frjáls streymis fjármagns, fólks og annað ef að það hefði ekki sömu réttindi t.d. á atvinnumarkaði hér og í öðurm löndum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 30.1.2013 kl. 22:33
Fyrsta grein EES samningsins:
MARKMIÐ OG MEGINREGLUR
1. Markmið þessa samstarfssamnings er að stuðla að stöðugri og jafnri eflingu viðskipta- og efnahagstengsla samningsaðila við sömu samkeppnisskilyrði og eftir sömu reglum með það fyrir augum að mynda einsleitt Evrópskt efnahagssvæði sem nefnist hér á eftir EES.
2. Til að ná þeim markmiðum sem sett eru í 1. mgr. skal samstarfið í samræmi við ákvæði samnings þessa fela í sér:
a) frjálsa vöruflutninga;
b) frjálsa fólksflutninga;
c) frjálsa þjónustustarfsemi;
d) frjálsa fjármagnsflutninga;
e) að komið verði á kerfi sem tryggi að samkeppni raskist ekki og að reglur þar að lútandi verði virtar af öllum; og einnig
f) nánari samvinnu á öðrum sviðum, svo sem á sviði rannsókna og þróunar, umhverfismála, menntunar og félagsmála.
Magnús Helgi Björgvinsson, 30.1.2013 kl. 22:37
Ráðamönnum og þingmönnum þjóðar ber að gæta réttar sinnar þjóðar til hins ýtrasta þegar gerðir eru milliríkjasamningar og síðan við túlkun og framkvæmd þeirra. Hverrar einustu greinar! Alþingi á að velta hverjum steini við áður en hver nú grein er staðfest og gerði það áður en Aðlögunin mikla hófst.
Norðmenn gera líkt og við gerðum, enda eðlilegt að ríki sem er utan ESB og er í samkeppni við það batterí taki ekki hvaða vitleysu sem er upp eftir Brussel. Þegnar Noregs ætlast til þess að þingið gæti hagsmuna þeirra.
Ívar Pálsson, 30.1.2013 kl. 22:45
Þú ert afturhalsseggur af verstu gerð. Að segja upp EEs samningnum myndi hafa skelfilegar afleiðingar. Þá myndum við verða Kúba norðursins. Föst á eyju í ballarhafi. Engin gæti flust til Evrópu til búa þar né vinna. Steingrímur gæti þá fyrst farið að haga sér eins og einræðisherra, eins og Fidel Castro fyrirmynd hans.
GA (IP-tala skráð) 30.1.2013 kl. 23:52
Tilskipanir ESB eru mikklu betri heldur en íslenskar tilskipanir sem byggjast á hagsmunapoti og geðþóttum misvitra stjórnmálamanna.
Get ekki betur séð en að íslendingar séu hundóánægðir með þær reglur sem íslenskir ráðamenn eru að koma í gegn. Sem betur fer bjarga EES regluverkin okkur frá mörgum geðþótta ákvörðunum íslenskra þingmanna. Fleiri ESB reglur Takk!
Haraldur (IP-tala skráð) 30.1.2013 kl. 23:56
Já það er óhætt að segja það Magnús Helgi og Haraldur að þið styðjið vel við bakið á ESB elítunni og eruð sammála því að fátækt og vosbúð sé það besta...
Innan ESB eru þessir tvær þættir sem ég nefni vaxandi vegna regluverka ESB og það er ekki það sem ég óska Þjóð minni...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 31.1.2013 kl. 09:01
GA Þú ert vonandi ekki að tala um mig. Ég vill ekkert segja okkur frá EES. En miðað við mállflutning Bjarna Ben upp á síðakastið vill hann ekkert samstarf við ESB sem eru frekjur og ekki verðugir þess að eiga við skipti við okkur. Og í ljósi þess er það að ég segi honum bara að koma heiðarlega fram að tilkynna að Sjálfstæðismenn og Ingibjörg Guðrún vilja bara að við slítum okkur frá EES. Því eins og þau tala um ESB getur ekki verið að þau vilji hafa nokkur samskipti við ESB. En eins og sést efst á síðunni minni þá er ég algjörlega viss um að til framtíðar er okkur betur borgið við að ganga í ESB og alls ekki að slíta okkur frá EES.
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.1.2013 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.