Leita í fréttum mbl.is

Gáfuleg samtök Heimssýn - Eða hitt þó heldur.

Var að lesa nýjustu færslu á heimssyn.blog.is Þar segir um gjaldeyrishöftin:

Höftin hafa því stuðlað að aukinni velferð landsmanna. Við skulum jú ekki gleyma því að þrátt fyrir árangursleysi ríkisstjórnar á ýmsum sviðum hefur hagvöxtur hér á landi verið meiri en í flestum öðrum löndum sem við berum okkur saman við. Líklegt að höftin hafi átt sinn þátt í því.

Þetta er svo vitlaust að mínu mati að það eitt ætti að duga til að fólk endurskoðaði afstöðu sína til allra upplýsinga sem frá þeim kom. 


mbl.is Opinn fundur um framtíð umsóknar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Varst þú ekki að enda við að éta ofan í þig bílhlass af fullyrðingum m.a. um þessi samtök? Lærir þú ekkert?

Og þér til fróðleiks hafa höftin hjálpað íslenskum almenning, haldið uppi gengi krónunnar og komið í veg fyrir að óprúttnir aðilar tæmi gjaldeyrisvarasjóð landsins.

Þar sem mér dettur í hug að svar þitt verði á þann veg, ó hin heilaga evra blablabla, hefði svipuð staða komið upp ef við hefðum verið innan ESB og með evru, nema í stað þess að gjaldeyrisvarasjóðurinn hefði tæmst(og við ekki mátt gera nokkuð í því) hefðum við misst megnið af Evrunum úr landi og ekki getað greitt út laun og þar með annað hvort lent í verri stöðu en Grikkir eða hagkerfið í heild hefði sprungið og liðið undir lok... nema að við hefðum tekið upp okkar eigin gjaldmiðil

Brynjar Þór Guðmundsson, 31.1.2013 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband