Þriðjudagur, 5. febrúar 2013
Varð hugsað til Sjálfstæðisflokks við lestur þessarar fréttar.
Bresk kona á áttræðisaldri sem var skilin eftir án lyfja, matar eða drykkjar í níu daga á heimili sínu lést á sjúkrahúsi. Fyrirtæki sem sinnti heimahjúkrun var lokað fyrr í þessum mánuði og enginn sinnt þörfum konunnar.
Þetta kerfi er einmitt eingetin hugmynd sem Sjálfstæðismenn hafa talað fyrir. Þ.e. að einkamarkaðurinn geti boðið svona þjónustu miklu ódýrara fyrir hið opinbera. Og bara síðast í gær heyrði ég í Ásdísi Höllu sem rekur víst svona fyrirtæki.
En viti menn. Ef við skoðum fréttir síðustu ára, man ég eftir að eldra fólk var að líða fyrir hörmungar umönnun á elliheimilum í Svíþjóð, í Danmörku og svo nú þetta i Bretlandi. Það er nefnilega þannig að það er takmarkað sem hægt er að lækka kostnað sem aðallega er bundin við laun og það lág laun. Eflaust eitthvað hagræði sem hægt er að ná en líka hættan á því að menn reyni að ná í hagnað með því að ráða inn fólk á mjög lágum launum, minnka umönnunartíma og kaupa ódýrari og verri vörur. Alls ekki að segja að svona sé þetta hér en fyrirtæki eru til að skila eigendum arði og þá verður alltaf svona hætta. http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2013/01/31/rikishotel_a_landspitalanum/
Kona sem fékk enga umönnun lést | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:54 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Hefur tekist að virkja fólkið í landinu með okkur
- Fer annan hring í borginni og framkvæmdir frestast
- Mögulega raskanir á flugi til Írlands og Skotlands
- Nokkur dæmi um hús í óásættanlegu ástandi
- Forsætisráðherra skipar hagræðingarhóp
- Bíll þveraði Þrengslaveg
- Kennarar hafi ekki svarað foreldrum
- Hann neitaði ekki sök á þessum fundi
- Vilja rannsókn og að FS verði dregið til ábyrgðar
- Rýna í rýmingar á morgun
Erlent
- Axel Rudakubana dæmdur til 52 ára
- Svakalega öflug lægð
- Loka starfsstöðvum í kjölfar stéttarfélagsaðildar
- Milei: Sakleysisleg handahreyfing
- Kalla eftir neyðaraðstoð fyrir íbúa
- Fasteignamógúll handtekinn vegna gruns um svik
- Fordæmalaust fárviðri sem gæti orðið sögulegt
- Þúsundir flýja heimili sín á ný
- Rússar telja ekkert nýtt felast í hótunum Trumps
- Við börðumst fyrir þessu í áratugi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Held þú ættir að skammast þín ef þú kannt það.Ætlar þú Sjálfstæðisflokknum að drepa fólk?
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 5.2.2013 kl. 18:12
Það virðist nú eitthvað annað að plaga þig en almenn skynsemi. Það virðist vera sama þótt hér kæmi frétt um endur með hægðatregðu, þú næðir að kenna sjálfstæðisflokknum um það.
Í gegnum söguna hefur það verið einkaframtakið þar sem framför heilbrigðisstarfseminnar hafa átt sér stað. Þér nægir að skoða nýlegar fréttir frá íslandi. Ríkisafskipti hafa allta drepið allt í dróma, sama hvar þau koma nærri.
Hefurðu fylgst með fréttum þessa dagana? Núverandi ríkisstjórn er að drepa niður allt heilbrigðiskerfið með klúðri og ráðaleysi.
Og í þessari tiltekinni frétt kemur skýrt fram að útlendingastofnun (ríkið) lokaði fyrirtækinu. Ekki datt þeim í hug að það hefði einhverjar afleiðingar. Hljómar ansi kunnuglega, ekki satt.
Ríkið = sóun og úrræðaleysi - hópheimska og valdabrölt, enginn ber ábyrgð
einkaframtakið = þróun, ráðdeild og útsjónasemi
Reynir (IP-tala skráð) 5.2.2013 kl. 18:13
Einkabankarnir (einkaframtakið) = sóun og úrræðaleysi - hópheimska og valdabrölt, enginn ber ábyrgð.
Svona ég lagaði þetta fyrir þig Reynir.
Gabríel (IP-tala skráð) 5.2.2013 kl. 20:36
Reynir, Það kemur einmitt EKKI fram í fréttini að útlendingastofnun hafi lokað fyrirtækinu. Þeir gerðu húsleit hjá fyrirtækinu. Fyrirtækið hætti starfsemi í kjölfarið.
Larus Sigurðsson (IP-tala skráð) 5.2.2013 kl. 21:58
Fyrst þú spyrð, ekkert endilega, frekar til evrópusambandsins.
Bullumsull (IP-tala skráð) 6.2.2013 kl. 14:43
Þetta er sami ergelsisboðskapurinn og í Jóhönnu Sigurðardóttur undanfarna daga.
axel (IP-tala skráð) 6.2.2013 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.