Leita í fréttum mbl.is

367 atkvæði er það góð þátttaka í formannskjöri?

„Ég skynja eins og þið öll hversu gríðarlegur kraftur er á þessu flokksþingi og bjartsýni,“ sagði Sigmundur Davíð. Hann lagði á áherslu á mikilvægi þess að Framsóknarflokkurinn kæmist til valda til þess að gera lífið betra í þessu landi. Hann sagði flokkinn hafa lausnirnar, kraftinn og að það eina sem þyrfti væri að fá umboðið til þess

Svona í ljósi umræðunar um Landsfund Samfylkingar þar sem ég var hef ég nú efasamemdir um að þessi orð standist. Þarna er Sigmundur Davíð kjörinn með um 368 atkvæðum sem voru um 97.6% greiddra atkvæða. Og alls greiddu um 380 manns atkvæði. Þetta er nú ekki stór hópur ef maður miðar við að í Framsókn er held ég skráðir um 13.000 félagar. Og maður sér ekki að tímamótavinna skili sér af þessum fundi.

P.s. skv. frétt á smugan.is voru um 770 sem höfðu kosningarétt í þessu kjöri en aðeins um 380 greiddu atkvæði.  Þannig að meintur kraftur í starfi er því enn aumkunarverðari fyrir vikið. 


mbl.is „Framsókn Íslands að hefjast á ný“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er landsfundur flokksins. Það komast ekki 13.000 manns fyrir í einum ráðstefnusal. Þess vegna fara fulltrúar úr hverju flokksfélagi á fundinn, ásamt forystusveit, eða samtals nokkur hundruð manns á landsvísu.

En vá hvað þig skortir skilning á jafnvel einföldustu hlutum.

Það eru í besta falli örflokkar sem geta tæknilega séð haldið allsherjarfundi þar sem gert er ráð fyrir mætingu allra félagsmanna.

Guðmundur Ásgeirsson, 9.2.2013 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband