Laugardagur, 9. febrúar 2013
Allt í lagi Framsókn höfum krónuna!
Svona rétt að geta þess að Frosti Sigurjónsson var eða er stjórnarformaður í CCP en minnir að allir starfmenn þar hafi valið að fá laun sín í Evrum. Og þeir væntanlega græða hér fullt á því að krónan rýrnar. Þannig að það er allt í lagi að benda á það að felst af stærri fyrirtækjum hér gera upp í erlendri mynnt og því hljóta útflutningsfyrirtæki að elska að krónan fellur og þeir gera upp í dollurum og evrum og margfalda virði launa og tekna með því að borga hér fyrir aðföng í krónum en hafa svo tekjur og laun í erlendri mynnt.
Allt í lagi ef Framsókn vill hafa þetta svona.
En þá krefst ég þess að þið, ef að flokkurinn kemst til valda tryggið að krónan falli ekki um % frá gengi evrunnar. og helst að þið bætið mér með kauphækkunum þau 40% sem launin mín hafa rýrnað miðað við ef ég hefði haft laun í evrum frá árinu 2005. Þið farið örugglega létt með að tryggja mér 40% hækkun með Sigmund og Frosta sérfræðinga. Og eins að þið tryggið að hér verði ekki fákeppni á neinum markað. Ekki á bankamarkaði, tryggingarmarkaði og í verslun og þjónustu. Þið tryggið aðgang vísinda og rannsókna að auknu fé til rannsókna og að hafa áhrif á tilskipanir og lög sem við verðum að taka upp skv. EES. Þið tryggið að bændur og þeirra samlög hafi ekki hér aðgang að opinberu fé um leið og þeir ráða verði á afurðum sínum til almennings. Þið tryggið aðgang allra sem vilja t.d. að mjólkurframleiðslu og afnámi mjólkurkvóta þannig að menn séu ekki bundnir af að selja í gegnum sölusamtök bænda. Þið tryggið að bændasamtök hafi ekki samningstöðu, úthlutun og eftirlit með styrkjum frá ríkinu.
Íslandi best borgið utan ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:06 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Evra þetta og evra hitt.Djöfull ertu illa heilaþveginn af þessu evru kjaftæði.Gjaldmiðilinn er ekki vandamálið heldur handónýt stjórnvöld sem þú sérð ekki sólina fyrir.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 10.2.2013 kl. 13:12
Var krónan í fínu lagi áður en þessi stjórnvöld tóku við. Ég keypti mér íbúð 1989 þá lenti ég í um 80% verðbólgu man ekki eftir að verðbólga hafi verið milli 5 og 100% síðan ég fór að vinna fyrir mér um 1980. Finnst þér skrítið að ég vilji losna við Krónu sem hefur fallið um 100% miðað við Dönsku krónuna frá því að við tókum tvö núll af henni 1979! Ég tók 1 milljón lánaða 1988 er að klára það lán núna á næstu árum og er vegna krónunar búinn að borga tæpar 4 milljonir af því láni. Íbúð kostaði 1999 um 9 milljónir kostar í dag um 23 milljónir. Þetta er bara nærri eingöngu krónunni að kenna. Heyrði um daginn í verklýðsleiðtoga sem sagði að að á sínum tíma í verkalýðsmálum væri hann búinn að semja um nærri 4 þúsund% hækkanir á launum. En vöruverð og lánakosnaður hefur bara hækkað nærri jafnmikið. Held að það sé sama hver stjórnvöld er þá verður að breyta hér um gjaldmiðil. Annars getur þú eða ég ekki gert neinar raunhæfar áætlanir til framtiðar. Bendi þér á að kaupmáttur hér hefur lækkað um 40% frá 2005 ef að við hefðum reiknað laun okkar í evrum og værum með þau enn. Eðlilegt að t.d. útgerðin, útflutningsfyrirtæki og einstaklingar sem eiga erlendargjaldmiðil eða fá greitt í honum vilji ekki breyta þessu því þau fá þá kannski 40% meira fyrir hverja evru hér en fyrir 5 árum. Þ.e. þeir græða á þessu ekki við sem þurfum að borga í krónum fyrir allt sem við kaupum.og höfum laun í krónum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.2.2013 kl. 14:34
Og heldur þú að evran leysi allann vandann? Finst Bretum það?Finst Spánverjum það? Finst Grikkjum það? Og heldur þú að ef þú hefðir tekið 1 milljón króna lán í evrum árið 1988 værir þú bara búinn að borga 1 milljón núna?Eru mönnum bara gefnir peningar í evru löndum? Af hverju vilja Norðmenn ekki ganga í esb og fá evru?
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 10.2.2013 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.