Leita í fréttum mbl.is

Leyniþjónstur- Varasamt að trúa þeim

Var að lesa þetta á www.visr.is . Þetta skýrir kannski ýmislegt eins og mistökin í Írak, saklausa fanga í leynifangeslum um allan heim og sérstaklega á Kúpu. Þegar breska leyniþjónustan gerir svona mistök hvernig er þetta þá í Bandaríkjunum?

Vísir, 20. feb. 2007 16:46

007 hlerar vitlausa síma

Samkvæmt nýrri breskri skýrslu ger leyniþjónustumenn hennar hátignar alltof margar skyssur þessa dagana. Þeir hlera vitlausa síma og gramsa í gegnum póst á heimilisföngum sem löngu hafa skipt um eigendur. Njósnurunum er þó talið það til afsökunar að þeir hafa haft gríðarlega mikið að gera undanfarin ár. Verkefnum þeirra hefur fjölgað langt umfram mannskap, síðan stríðið gegn hryðjuverkum hófst.

Samkvæmt skýrslunni er öllum gögnum sem safnað er saman fyrir mistök samviskusamlega eytt. Þar segir líka að þrátt fyrir skyssurnar gegni starfsbræður 007 lykilhlutverki í vörnum landsins og hafi komið í veg fyrir mörg hryðjuverk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband