Leita í fréttum mbl.is

Leyniţjónstur- Varasamt ađ trúa ţeim

Var ađ lesa ţetta á www.visr.is . Ţetta skýrir kannski ýmislegt eins og mistökin í Írak, saklausa fanga í leynifangeslum um allan heim og sérstaklega á Kúpu. Ţegar breska leyniţjónustan gerir svona mistök hvernig er ţetta ţá í Bandaríkjunum?

Vísir, 20. feb. 2007 16:46

007 hlerar vitlausa síma

Samkvćmt nýrri breskri skýrslu ger leyniţjónustumenn hennar hátignar alltof margar skyssur ţessa dagana. Ţeir hlera vitlausa síma og gramsa í gegnum póst á heimilisföngum sem löngu hafa skipt um eigendur. Njósnurunum er ţó taliđ ţađ til afsökunar ađ ţeir hafa haft gríđarlega mikiđ ađ gera undanfarin ár. Verkefnum ţeirra hefur fjölgađ langt umfram mannskap, síđan stríđiđ gegn hryđjuverkum hófst.

Samkvćmt skýrslunni er öllum gögnum sem safnađ er saman fyrir mistök samviskusamlega eytt. Ţar segir líka ađ ţrátt fyrir skyssurnar gegni starfsbrćđur 007 lykilhlutverki í vörnum landsins og hafi komiđ í veg fyrir mörg hryđjuverk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband