Leita í fréttum mbl.is

Bjarni ætti kannski að kynna sér málin betur!

I ræðu sinni í dag sagði Bjarni Ben:

Fyrrverandi forsætisráðherra Finna var hér á landi fyrir nokkrum dögum á viðskiptaþingi. Hann sagði að það hefði hreinlega bjargað finnska velferðarkerfinu í kreppunni fyrir tuttugu árum að lækka og einfalda skatta á fyrirtækin og örva atvinnulífið.  Þannig var fjárfesting aukin, tekjur ríkisins tóku kipp og hægt var að standa undir velferðinni.

Maðurinn ætti kannski að kynna sér málin aðeins betur.  Ég skoðaði málin aðeins um árið. Finnar fóru hryllilega úr úr kreppunni. Það var gríðarlegt atvinnuleysi sem stóð í mörg ár. Það varð alveg heiftarlegur niðurskurður í velferðakerfinu.  Skólum var lokað og börn þurftu morgunmat í skólum vegna þess að þau fengu ekki almennilegan mat heima t.d um helgar.  Það var skorðið nður í heilbrigðisþjónustu. Og í öllu velferðarkerfinu. Og svo mjög að þeir eru enn að glíma við eftirköstin. T.d. af miklu atvinnuleysi ungs fólks. 

En það sem Finnar gerðu rétt var að þeir efldu tækni og háskólanám og sér í lagi í tengslum við stóra aðila eins og Nokia. En svo höfðu Finnar vit á að ganga í ESB og taka upp evru og því gleymir Bjarni Ben náttúrulega

Hér má sjá þróun Atvinnuleysis frá því fyrir hrun í Finnlandi og frá á daginn í dag

 

finatvinunnu.jpg

 Þarna sést að atvinnuleysi var langt yfri 10% i 12 ár eftir hrun hjá þeim.


mbl.is Best borgið utan Evrópusambandsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband