Miðvikudagur, 27. febrúar 2013
Narta í hælana!
Alveg ljóst öllum sem villast hingað inn að ég fylgi Samfylkingunni að málum. Ekki það að ég sé svo heilagur í trúnni á að allt sem Samfylkingin leggur til sé bestu lausnir en í höfuð atriðum er ég sammála þeim leiðum sem Samfylking leggur til. Og þar til að aðrar leiðir hafa verið rökstuddar þannig að ég trúi á þær þá leyfi ég mér að vera gagnrýnin á þær. Ég þoli ekki að hér séu bæði gamlir og nýir flokkar að boða leiðir sem bjargi hér öllu án þess að þær séu rökstuddar þannig að ég trúi á þær.
Leiðir svona eins og gríðarfjárfestingar á stuttum tíma fara í taugarnar á mér. Þó ég muni sumt ekki stundinni lengur man ég þó þegar verið var að ákveða að frá í Kárahnjúkavirkjun og Reyðarál þá var rætt um að því myndi fylgja verðbólguskot. Jafnvel metið að það þýddi um 3% viðbótarverðbólgu í 3 ár. Og þetta myndi líka mynda þenslu sem Seðlabanka var ætlað að slá á með stýrivöxtum. Þá áttaði ég mig á að við erum lítið hagkerfi og hver svona framkvæmd myndi kalla hér á verðbólgu og þenslu og gervigengi á krónunni á meðan að erlendir aðilar væru að flytja hingað byggingarefni, fólk og peninga. Og viti menn það stóðst. Hér hækkaði gengi á krónunni og verðbólga fór af stað. Hér varð til aukin neysla, aukin skuldsetning (með hjálp gengislána) og fólk fékk allt í einu aukin kaupmátt. En þetta var allt bæði án innistæðu og tímabundið. Og viti menn svo hrundi krónan.
Leiðir svona eins og lækka öll lán. Fer í taugarnar á mér líka. Þegar það er sett svona upp að ríkið geti bara leikandi létt reddað þessu. Ég er nú hluti af þeim sem þetta hlýtur að lenda á sem og allir aðrir skattgreiðendur. Sem og á hverjum á þá að lenda þegar fólk fer að lenda í vandræðum með óverðtryggðu lánin. Eða vegna þess að það lækkar íbúðaverð vegna þess að fólk getur vegna greiðslubirgði af nýjum óverðtryggðum lánum ekki tekið há lán af því leiðir verðlækkun sem leiðir til þess að allir sem eru með nýleg lán skulda meira en virði íbúða.
Svona gæti ég haldið áfram. Því mun ég fram að kosningum hvar sem ég kemst til þess gagnrýna svona óvandaðar hugmyndir. Það er verið að sýsla með hag allrar þjóðarinnar. Og það er bara ekki hægt að rjúka í aðgerðir sem svo sýna sig að valdi okkur kannski óbætanlegu tjóni. T.d. nú er ljóst að breytingar á Íbúðalánasjóð sem gerðar voru 2002 gera það að verkum að hann getur ekki borgað upp lán sem honum hvíla þó hann ætti fyrir þeim. Og svo getum við talað um 90% lánin og fleira og fleira.
Svo ég verð í athugasemdum á ýmsum stöðum í enn meira mæli en ég hef verið
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Bandaríkin. Dónaldur trumpar um undirróður, stríð og bólusetningar
- Landsvirkjun Svíþjóðar, Vattenfall, hættir við kolefnis föngun og -förgun (CCS).
- Tíska : DRIES VAN NOTEN wild boys í haust og vetur 2025 26
- Mun Sjálfstæðisflokkurinn halda áfram á sömu brauti?
- Heilaþveginn sóttvarnalæknir Íslands fær laun fyrir hvað?
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 7
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 969593
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
www.xg.is
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 27.2.2013 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.