Leita í fréttum mbl.is

Óttalegt bull er þetta í manninum!

Þetta er svona eins og að segja að ef að nú væri kosið um stofnun lýðveldisins 1944 þá hefði það verið annað. Það þýðir ekkert að fást við það að meirihluti fundarmanna í Vg ákvað þetta með kosningum. Alveg ljóst og  þeir sem fóru eða komu ekki á fundin höfðu bara ekki áhuga á þessu máli. Enda vita þau að flokkurinn Vg stendur fast á því eins og fleiri að engin samningur tekur hér gildi milli Íslands og ESB án þess að þjóðinn greiði um það atkvæði.

Og ef ég man rétt hefur hann verið harður andstæður allra samninga sem við höfum gert m.a. EFTA og EES og menn þá héldu því fram að þessir samningar myndu soga allt fjármagn til útlendinga, öll fyrirtæki og jarðir. Ekkert af því stóðst. T.d. var boðað þegar við gengjum í EFTA að allur iðnaður á Íslandi mundi leggjast af. Ekkert af því stóðst. Og um þessa 2 samninga má segja að þeir komu okkur upp úr því að vera með fátækjustu þjóða Vestur Evrópu upp í þá stöðu sem við höfum í dag. 


mbl.is Ragnar stendur við ummæli sín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband