Föstudagur, 1. mars 2013
Svona í ljósi framboðslista Framsóknar - Hvaða snillingar í hverju kjördæmi skaffa þetta fylgi?
Hef verið að kíkja á lista Framsóknar um landið og leita á hvaða snillinga fólk sér að komi til með að bæta hér stöðu landsins næsta kjörtímabil.
Reykjavíkurkjördæmi suður
1. Vigdís Hauksdóttir Hún er þá væntanlega sú sem fólk sér að komi til með að bjarga stöðu okkar sem ráðherra. En ég ætla ekki að kasta í hana steinum úr járnhúsi.
2. Karl Garðarsson. Skrifaði grein þar sem hann sagðist ekki hafa ráðið við að taka óverðtryggt lán.
Reykjavíkurkjördæmi norður
1. Frosti Sigurjónsson. Talar virkilega fyrir nýjum leiðum en ekkert í takt við það sem Framsókn var að samþykkja á Landsfundi.
2. Sigrún Magnúsdóttir
SV kjördæmi
Eygló Þóra Harðardóttir Ágæt og hugsandi þingmaður
Willum Þór Þórsson Lögfræðingur og knattspyrnu þjálfari. Annað þekkr maður ekki
Suðurkjördæmi
Sigurður Ingi Jóhannsson, Alþingismaður sem talar í sífellu um virkjanir þó að nú þegar sé í kerfinu orka til einar stóriðju sem ekki hefur tekist að selja.
Silja Dögg Gunnarsdóttir varabæjarfulltrúi Reykjanesbæ þekki ég ekki
Noðrausturkjördæmi:
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður og maður ótrúlegar patentlausna sem allar eiga að lenda á einhverjum vondum kröfuhöfum sem reynda eiga enga aðilda að um 70% allra íbúðalána því þau eru við Íbúðalánasjóð og Lifeyrissjóði.
Höskuldur Þórhallsson Hefur nú ekki skipt miklu máli síðasta kjörtímabil.
Norðvesturkjördæmi
1. Gunnar Bragi Sveinsson, alþingismaður, Sauðárkróki Hefur fólki virkilega fundist hann vera ráðherraefni eða haft eitthvað nema upphrópanir og læti til málana að leggja þetta kjörtímabil. Og er mjög tengdur Kaupfélagi Skagfirðinga í umræðunni.
2. Ásmundur Einar Daðason, alþingismaður og bóndi, Lambeyrum. Um hann vill ég helst ekki ræða nema að á augnabliki breytist hann úr umhverfissinna og vinstrimanni yfir í harðan hægri mann sem vill allt virkja. Framsóknarmaður sem svindlaði sér inn á þing í gengum annan flokk.
En hvað er það í þessum hóp fólks sem veldur því að 25% þjóðarinnar heldur að þar fari fólk sem bjargi Íslandi.? Sorry ég bara sé það ekki og held að nokkrir þarna séu hreinlega hættulegir ef þau komast í stjórnunarstöður.
P.s. ekki getur það verið Icesave! Því dæmi er lokið
Fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:40 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Icesave og undirlægjuháttur stjórnarinnar og hluta stjórnarandstöðu voru landráð af háfu viðkomandi!
Sigurður Haraldsson, 1.3.2013 kl. 09:57
Skoðaðu frambjóðendur samfylkingar það dugar flestum til að skilja þessar vinsældir Framsæoknar.
Hreinn Sigurðsson, 1.3.2013 kl. 10:29
Framsóknar átti þetta að vera.
Hreinn Sigurðsson, 1.3.2013 kl. 10:29
Hreinn segir þarna það sem ég hugsaði meðan ég var að lesa færslu Magnúsar.
Ragnar Gunnlaugsson, 1.3.2013 kl. 10:47
Það verður ekki hægt að saka Katrínu Júl. um að vera ekki dugleg að tala níður gjaldmiðlinn okkar
Oddviti SF hér í Kóp klúðrarði meir.ihlutanum á eftirminnilegan hátt.
Svavarsamgurinn er á bakinu á flokknum
Á þeim mán sem ÁPÁ hefur verið formaður hefur fylgið ekkert hreyfst - sem betur fer og ef fram fer sem horfið þarf flokkurinn ekki að hafa áhyggjur af því að vera lengur stærsti flokkur landsins á þingi.
o.s.frv
það er hægt að taka svo margt fleira sp-kef/byr klúðið
l
Óðinn Þórisson, 1.3.2013 kl. 11:04
þetta er náttúrulega rétt ábending. Skrautlegur hópur. Væri fróðlegt að sjá skiptinguna eftir kjördæmum í þessum konnunum núna. Og þá aðallega hvort þau séu að skora í Rvk.
En það sem maður spyr sig soldið að, að ef niðurstaða kosninga verður sirka svona, sjallar og framarar sirka jafnir með yfirgnæfandi meirihluta á þingi - hvernig þetta muni þá virka í Framflokki.
þ.e.a.s. að það er alveg vitað hvernig framflokkur virkar í stjórn. Sögulega séð er framflokkur ekkert eins og VG í núverandi stjórn. það hefur ekkert liðist í framflokki að vera með múður.
Fáir aðilar hafa ráðið öllu - og aðrir bara hlýtt því.
Maður spyr sig soldið hvort einhver breyting verði á þeirri hefð. Eg efa það.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 1.3.2013 kl. 11:19
Sæll.
Það er alltaf broslegt að hlusta á fólk bölva eða tala niður til stjórnmálamanna. Stjórnmálamenn eru auðvitað spegill kjósenda. Ef kjósendur vita ekkert í sinn haus um efnahagsmál kjósa þeir stjórnmálamenn sem ekkert vita.
Heldur einhver að kreppan í heiminum sé bara óheppni eða tilviljun? Árið 1920 var slæm kreppa í USA með rúmlega 10% atvinnuleysi, sú kreppa var snúin niður á 2 árum en nú eru að verða 5 ár síðan allt fór í steik og ekkert sem bendir til að ástandið sé að lagast. Er þá ekki orðið tímabært að læra af sögunni og nota aðferðir sem virka?
Helgi (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 11:45
Það er allavega á hreinu að það er samfylkingunni ekki til framdráttar að Magnús Helgi sé að tjá sig um frambjóðendur annara flokka.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 1.3.2013 kl. 17:56
Ég gef nú ekkert fyrir það Marteinn! Enda er ég bara ómerkilegur bloggari sem hef ekkert með Samfylkinguna að gera nema að ég er flokksmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi. Er alveg viss um að fólk í Samfylkingunni væri fegið að vera laust við rausið í mér. En ég ber það ekki undir þau enda þekki ég þau fæst og engninn þeirra hefur amast við skrifum mínum.
Það er óvart málfrelsi hér og skoðanir mínar á mönnum og málefnum eru bara mínar. Ég hætti ekki að skrifa þó það hennti ekki samfylkingunn eða einhverjum örðum. Og þeim sem finnst þær truflanandi ættu bara að lesa eitthvað annað. En hér er svo ágæt samantekt á Framsókn frá Láru Hönnu. Þarna segir hún m.a.
Magnús Helgi Björgvinsson, 1.3.2013 kl. 18:32
Samfylkingunni til hróss verð ég að segja að henni hefur tekist það sem ég hélt að væri ekki hægt. Gera sjálft hrunstjórnarmynstrið að áltilegum kosti í augum meirihluta kjósenda. Það hlýtur að teljast einstætt "afrek."
Theódór Norðkvist, 1.3.2013 kl. 21:10
Það segir allt um sambandsleysi samfylkingarmanna við þjóðina, að þeir skilja bara ekkert í því að þjóðin vill þá ekki áfram.
Skilja bara ekkert í því...
Sambandsleysið er algert.
Það eina sem kemst að, núna á síðustu metrunum er ný stórnarskrá, gæluverkefni sem kemst ekki einu sinni á blað þegar fólk er spurt í kosningum hvað sé brýnasta málið á borði Alþingis í dag.
Kemst ekki á blað.
Samt er öllum tíma Alþingis sóað í þessa vitleysu, og stjórnin skilur ekkert í því að fylgið hrynur dag frá degi.
Skilur bara ekkert í því......
Sigurður (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 23:06
Alþingi Íslands er ekki stjórnað af íslendingum, og hefur aldrei verið. Vonandi skilja flestir íslendingar þá staðreynd.
Þess vegna er svo mikilvægt að hætta að hlusta á áróðursfjölmiðlana pólitísku, og hundskast til að standa saman sem þjóð! Því einungis með lýðræðislegri samstöðu getum við gert gagn fyrir alþýðuna á Íslandi og í Evrópu!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.3.2013 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.