Föstudagur, 1. mars 2013
Svo segja menn að ekkert sé verið að gera varðandi kröfuhafa og snjóhengjurnar.
Af visir.is
Slitastjórnir Glitnis og Kaupþings stefna að því að selja Íslandsbanka og Arion banka fyrir nærri 150 milljarða króna. Hlutur íslenska ríkisins í bönkunum er samkvæmt því mati um 14 milljarða króna virði. Viðræður milli stjórnvalda, seðlabankans og kröfuhafa föllnu bankanna standa nú sem hæst.
Kröfuhafar í bú Glitnis og Kaupþings, þar helst erlendir skuldabréfa- og vogunarsjóðir, eiga nú í samningaviðræðum við stjórnvöld um hvernig megi leysa úr stöðu þeirra þannig að fjármálastöðugleika hér á landi verði ekki ógnað, ef kröfuhafarnir fá beinan aðgang að hundruðum milljarða eignum sínum með nauðasamningum.
Í þessu viðræðum er ekki síst einblínt á að selja Íslandsbanka og Arion banka til íslenskra fyrirtækja og fjárfesta, og þannig minnka krónueign erlendu kröfuhafana, og létta um leið þrýstingi á gengi krónunnar til framtíðar litið.
Samkvæmt heimildum fréttastofu er horft til þess að Íslandsbanki og Arion banki verði seldir með margfaldara sem er 0,55 sinnum eigið fé. Miðað við það er Íslandsbanki um 72 milljarða virði og Arion banki ríflega 81 milljarða virði.
Það sem kæmi í hlut ríkisins, ef það myndi ákveði að selja, er um 14 milljarðar útfrá þessu verðmati, 3,5 milljarðar vegna fimm prósenta hlutar í Íslandsbanka og 10,5 milljarðar vegna 13 prósenta hlutar í Arion banka. Kaupendur yrðu að líkindum íslenskir lífeyrissjóðir og aðrir íslenskir fjárfestar, sem þá gætu greitt fyrir með hluta af erlendum eignum sínum, en heildarvirði erlendra eigna lífeyrissjóðanna er í dag ríflega 500 milljarðar króna.
Fleira hangir á spýtunni, en að fá nýja eigendur að bönkunum í samhengi samhliða nauðasamningum við kröfuhafa. Meðal annars vilja erlendir kröfuhafar fá gjaldeyri sem er inn á reikningum Íslandsbanka og í staðinn myndu lánasöfn úr þrotabúi Glitnis sem bera nafnið Haf og Holt, og eru lán í erlendri mynt til sjávarútvegsfyrirtækja og fasteignafélaga m.a., verða hluti af eignasafni Íslandsbanka.
Enginn afsláttur yrði gefinn, heldur yrði um skipti að ræða. Með þessum aðgerðum m.a., samhliða sölu á bönkunum, myndu innlendar krónueignir í eigu þrotabúa Glitnis og Kaupþings fara úr ríflega 400 milljörðum í lítið sem ekkert. Erlendar eignir í þrotabúunum færu þá til kröfuhafa á grundvelli nauðasamninga þar um.
Einnig er horft til þess, í þessum viðræðum stjórnvalda, seðlabankans og kröfuhafa, að endurfjármögnun á skuldum í erlendri mynt geti átt sér stað samhliða sölu bankanna. Meðal annars að lengja í lánum Landsbankans gagnvart kröfuhöfum gamla Landsbankans í erlendri mynt, og jafnvel að koma að endurfjármögnun skulda Orkuveitu Reykjavíkur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Er ekki rétt að fá niðurstöðu í verðtryggðu lánin áður en samið verður, því þessi lán virðast kolólögleg, og þá breytist eiginfjárstaða bankanna mikið.Síðan að semja um skaðabætur til heimila og fyrirtækja vegna þessara ólöglegu lána,gengistryggðu og verðtryggðu, sem hafa valdið heimilunum og fyrirtækjum gífurlegum skaða og hörmungum, á liðnum árum,skaðabætur upp á tugi miljarða.
Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 21:19
Tek heilshugar undir það að bíða eftir verðtryggðu lánunum,annað kemur bara ekki til greina, og láta síðan dómstóla útkljá það hvort það hafi ekki verið saknæmt að bjóða heimilum og fyrirtækjum ólögleg lán.
Að láta lífeyrisþega fara í mál við sjálfan sig til að fá skaðabætur, ef lífeyrissjóðirnir kaupa,þessum herramönnum væri svo sem trúandi til að toppa alla aðra vitleisu sem gerð hefur verið.
Jón Ólafur (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 22:06
Kröfuhafar láta innlendu bankana í gjaldeyrishöftunum og fá í staðinn erlendar eigur lífeyrissjóðanna ásamt því að labba í burt með allar erlendir eignir þrotabúanna í miðjum gjaldeyrishöftum!!
Og þér finnst þetta góður lending! Þú hlýtur að vera einn af þeim sem fannst Svavarssamningurinn frábær líka.
Kalli (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.